Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 74
Tímarit Máls og menningar Um skuggahverfi borgarinnar keifaði rösklegur maður með reifaða hendi. Hann þræddi gangstéttir og slóða, sneiddi hjá umferðargötum og fjölförnum gatnamótum. Leitaði leynistíga og óvissra troðninga milli garða og skúra yfir lóðir. Þræddi húsasund og stytti sér leið. Þessi snöfurlegi maður í trosnuðu vinnuúlpunni var greinilega að flýta sér, en hvert? Það var kominn skrifstofutími og varla gat maður- inn verið að fara í vinnu með hendi í fatla. Hann greikkaði sporið og úlpan flagsaðist til og frá, við hvert fótmál sem hann færðist nær stóra og virðulega húsinu með mörgu skrifbásunum og eldtraustu skjala- geymslunni. Þar sat skrifstofuliðið, forustan. Hann ætlaði að verða fyrstur í afgreiðsluna þennan morgun. Hon- um varð hugsað um mark sitt og eigingjarnan tilgang — heldur hvað, hann var þó einn af félögunum sem þessi samtök voru reist á. Ætti hann máski ekki að fá þjónustu og það í húsinu okkar. Það reis, skýrðist og hækkaði, húsið samastaður, sameign sem bauð félagslíf fræðslu um fantatök launaþrældómsins. Hann leiddi það sjónum, festi á því augun---. Kálfinum sem það eins og leiddi sér við hlið — nei ó nei öllu heldur sem það óx upp af og gnæfði nú yfir studdist þó við og hélt sér í en var þó langt yfir hafið. Það hlutu að vera stór og mikil ráð í þvílíku húsi en eftir var að vita hvort mikilleiki þeirra ráða hentaði honum. Þetta er skýr og ótvíræð grein sem ekki verður misskilin, sagði starfsmaður verkamannasambandsins og horfði á hann ábúðarmiklu augnaráði. Einn mánuður þýðir nákvæmlega 30 dagar og ekki minna, það veit ég um. Mér skilst þú hafir aðeins unnið 28 daga hjá þessum veitanda og átt því ekki kröfu á neinu. Dómurinn var uppkveðinn og þeir horfðust í augu. Honum varð hugsað til vinnuálagsins þennan mánuð yfir 200 tímar í það heila. Þessi grein hefur alltaf verið túlkuð svona, sagði starfsmaðurinn og því getur enginn breytt nema félags- dómur. 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.