Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 79
Konan, draumurinn og dátinn enn á þessa stöðugu ókyrrð, sem býr einhvers staðar innan í henni og vekur henni hugrenningar sem koma henni til að roðna upp úr þurru. Hún hefur setið lengi við gluggann og sendiboðarnir hafa verið að koma og fara, og hún skynjar ekki lengur hvort það er kvöld eða morgunn, aðeins þessa menn, einn eftir annan, eins og þeir séu orðnir hlutar af henni sjálfri, tilvist hennar og veruleika. Þeir hirða ekki lengur um að líta upp í gluggann til hennar. (93) Einn þeirra hefur þó ekki gleymt henni og dag nokkurn stígur hann af mótorhjóli sínu hinum megin götunnar, horfir upp til hennar, færir sig yfir götuna, inn í húsið, upp stigann og til hennar. Hann leggur hana orðalaust á gólfið og þó að hún mótmæli fyrir siðasakir nýtur hún stundarinnar: Það brakar í stiganum undan járnuðum skóm, og allt í einu stendur sendiboð- inn í dyrunum. Hann tekur af sér hjálminn og vindur sér inn fyrir og lokar. Nei, segir hún og sígur niður á hnén þegar hann tekur um axlir hennar. Sendiboðinn krýpur á annað hnéð og leggur hana varlega á gólfið og flettir sloppnum frá henni. Hún finnur harða skó hans ryðjast um fætur sína og rífa sokkana og hrjúft vaðmálið upp við sig, og hún einbeitir sér að þessari stund; geymir hana hjá sér og innan í sér og sleppir henni ekki. Hún bítur hana og stingur nöglunum í hana, eins og hún ætli að rífa hana á hol. [ . . . ] Heit lyktin af sendiboðanum umlykur hana. Hann leggur hendur á axlir hennar og ýtir henni neðar, unz allt verður kyrrt og myrkrið tekur við, og dynur mótor- hjólanna hljóðnar. (94—95) Indriði hafði tuttugu árum áður skrifað sögu um svipaða konu og líkt efni en með öðrum áherslum og öðru þema.4 Breytingin er fróðleg og sýnir á hvað er lögð áhersla í Norðan við stríð. Munurinn felst í því að farið er frá því persónulega (nöfnum) yfir í hið ópersónulega (engin nöfn), og nautn konunnar þegar hermaðurinn notar hana verður aðalatriðið. I gömlu sög- unni felst hámarkið í sorglegri persónusögu hermannsins, hann skýtur sig þegar hann fréttir af láti konu sinnar í loftárásunum í London, en kona skó- smiðsins er sýnd sem hin svikula kona sem engum er trú. I Norðan við stríð er það upplifun konunnar, sögð gegnum vitund hennar, samfaralýsingin og þolandahlutverk konunnar sem skipa stærstan sess, nautn hennar þegar hermaðurinn, ópersónulegur sendiboði, notar hana viljalausa.5 Verndarenglarnir eftir Jóhannes úr Kötlum er mun eldra verk en Norðan við stríð, bókin kom út í lok mars 1943. Sögurnar eru að flestu leyti ólíkar en lýsingin á konum og viðbrögðum þeirra er eins í mikilvægum atriðum. í Verndarenglunum speglast íslenska þjóðfélagið í einni fjölskyldu, per- sónur innan fjölskyldunnar eru fulltrúar ákveðinna hópa og hugmynda.6 Faðirinn, sem er bóndi á sjötugsaldri, er fulltrúi ungmennafélagshreyfingar- 197
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.