Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 82
Tímarit Máls og menningar mannþyrpingu og les fregnmiða af stríðinu. Hún er glöð yfir hernáminu og lýsir því yfir en hann er andsnúinn því og verður undrandi á viðbrögðum hennar: Hvað segirðu, — yndislegt? Ertu búin að missa vitið, stúlka? (51) Hún ver sig, hún hefur „að vísu enga afstöðu" til stríðsins en „brjóst hennar fann sig knúð til varnar hinum nýju verndurum" (51 — 52). Og svar bróður hennar við rökum hennar er líkt og áður, hún talar eins og „fávís kona“ (52). Embla er ekki eina konan sem skilur ekki stór tíðindi. Þegar móðir hennar heyrir um hernámið er það ekki mikilvægi atburðarins sem hefur áhrif á hana heldur fas þess sem segir henni fréttina: Hún bliknaði fyrir alvöru hans, . . . án þess að hún skynjaði til fullnustu þýðingu þessara orða. Og hvað tekur þá við? spurði hún sakleysislega. (70) Eiginmaður hennar segir henni fréttina en hann . . . hafði hlustað höggdofa á þessi tíðindi, honum varð þegar deginum ljósara, hverskyns var, — hér var ekki um neitt að villast. (69) Hér er sami munurinn og hjá Emblu og bróður hennar, karlar skilja, konur ekki. I tveimur tilvikum er konum líkt við börn með því að talað er um þær í beinu framhaldi af þeim. I fyrra skiptið er það á hernámsdaginn þegar greint er frá því að draumur kvenna hafi ræst, þá er nýbúið að tala um gleði drengja yfir því að fá herinn. I seinna skiptið er það þegar greint er frá því að konur séu byrjaðar að umgangast hermenn, þá er nýbúið að lýsa því hvernig börn heilsa hermönnum fyrir forvitni sakir og hvernig hermenn minnast barna sinna heima í Bretlandi. I bæði skiptin eru hóparnir tengdir saman: ... — innrásarherinn hafði fært hinum yngstu vormönnum Islands það inni- hald frelsisins, sem dýrmætast er: óþrjótandi viðfangsefni. Sama var um ungu stúlkumar, þótt með nokkuð öðrum hætti væri. (47) En börn Islands, sem áður þóttu vart of kát, þau stóðu nú á húströppum foreldra sinna og hrópuðu fagnandi til hinna erlendu gesta: . . . [— — — ]. En þótt bömin væru að vonum lítt skyggn á landmörk hinna tveggja ríkja, var þó kvenfólkib hálfu sljórra á lögmál tvíbýlisins: . . . (73) [Leturbreytingar mínar]. 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.