Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Side 85
Konan, draumurinn og dátinn fara nærri um hvaða áhrif það muni hafa á framtíð þjóðarinnar, ekki síst ef landið verði um ófyrirsjáanlegan tíma hernaðarstöð og aðsetursstaður er- lendra hermanna: Sé ég ekki betur en að því stefni, að Island verði þá aðallega vændiskvennabúr fyrir þau stórveldi, sem hingað telja sig eiga erindi . . . (622). Vilmundur bendir enn fremur á að von sé á nýju herliði til landsins og því sérstök ástæða til að bregðast skjótt við. Það sem einkennir mál Vilmundar eru stórorðar fullyrðingar og harkalegar tillögur um aðgerðir. Hjá nefndinni sem dómsmálaráðherra skipaði eru það aftur á móti furðuleg röksemdafærsla og sérkennilegur málflutningur sem vekja athygli. Þetta kemur strax í ljós þegar nefndin gerir grein fyrir því efni sem hún byggir á: Nefndin . . . lagði til grundvallar fyrir niðurstöðum sínum rannsóknir lögreglunnar. Hefur lögreglan nú skrásett nöfn yfir 500 kvenna, sem hún telur, að hafi mjög náin afskipti af setuliðinu. Konur þessar eru á aldrinum 12—61 ára og skiptast þannig eftir aldri: 12 ára 2 - - 13 ára 14 14 - 25 - - 15 - 32 16 - 37 - - 17 - 42 18 - 30 - - 19 - 24 20 - 37 - - 21 árs 19 [-------]. [22—29 ára eru 110, 30—39 ára eru 58, 40 — 49 ára eru 23, 50 ára og eldri eru 3. Innskot mitt[. Alls eru hér taldar 456 konur. Um aldur afgangsins er ekki vitað nákvæm- lega. Af þeim meira en 150 konum, sem lögreglan telur á mjög lágu siðferðisstigi, eru: 12 — 15 ára incl. 13 16-17 - - 18 18-20 - - 30 A vegum þessara kvenna eru, svo vitað er, 255 börn, en full ástæða er að ætla, að tala þeirra sé allmiklu hærri. Mæður eru 129. Af þessum tölum verður ljóst, hvílíkur fjöldi bama elst upp við óhæf kjör, og þarf engum getum að því að leiða, hverskonar þegnar þau munu reynast. Af konum þessum eru nokkrar algerlega heimilislausar. (627) [Letur- breytingar mínar]. 203
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.