Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 87
Konan, draumurinn og dátinn Nefndin bendir á að auðvitað sé ekki ljóst af þessum tölum á hvaða „siðferðisstigi" þær konur séu sem umgangist setuliðið að staðaldri. I mörgum tilfellum telji stúlkur sig trúlofaðar og haldi sig að einum hermanni og geti slík sambönd átt jafn mikinn rétt á sér og sams konar sambönd íslenskra kvenna og karla. En það komi . . . hins vegar skýrt í ljós, bæði af yfirheyrslum rannsóknarlögreglu og frásögnum almennrar lögreglu af því, sem hún verður sjónarvottur að á eftir- litsferðum, að fjöldi kvenna lifir á furðulega lágu siðferðisstigi. (628) [Letur- breyting mín]. Þessu til skýringar eru tilfærðir útdrættir úr tveimur skýrslum rann- sóknarlögreglunnar. „Konurnar“, sem eru yfirheyrðar, eru 15 og 16 ára og við sögu koma vinstúlkur þeirra sem eru 13 og 14 ára. Aldurinn vekur athygli nefndarinnar en það kemur þó ekki í veg fyrir að þær séu sagðar lifa á furðulega lágu siðferðisstigi og séu notaðar sem dæmi um mikinn fjölda kvenna. Hér koma vel fram afleiðingarnar af því að rugla saman öllum ald- urshópum. Og athugasemdirnar sem nefndin kemur með í framhaldi af þessum útdráttum vekja fleiri spurningar en svör: Getið er stúlkna frá 13 til 16 ára, er hafa mök við hermenn, án þess að þekkja þá hið minnsta, vita jafnvel ekki hvað þeir heita. Og þær eru ekki með einum, heldur sínum í hvert skipti, oft margar í sama herbergi, sín með hverjum. Það kemur einnig í ljós, þótt því sé sleppt úr útdráttunum úr skýrslunum, að það er undir hermönnunum sjálfum komið, hvaða varúð er viðhöfð, enda bregður þar til beggja hliða. (630) Vert er að athuga þversögnina í því að furða sig á lágum aldri stúlknanna og hinu að nota þær sem geranda en hermennina sem þolendur: þær (13—16 ára) hafa mök við þá (fullorðna karlmenn). í stað þess að vekja athygli á níðingsskap hermannanna, fullorðinna karlmanna sem hafa samfarir við börn, stundum margir við sömu, þá furðar nefndin sig á því að þær þekki þá ekki, viti ekki einu sinni hvað þeir heita, þær séu með mörgum og hafi ekki þá ábyrgðartilfinningu að hugsa fyrir getnaðarvörnum. Og það þó að komi fram í öðrum útdrættinum, reyndar skáletrað, að hermennirnir haldi óspart víni að stúlkunum. Við höfum nú séð dæmi um það hvernig undarleg notkun gagna leiðir til enn undarlegri ályktana. En hvernig stendur á þessu? Hvers vegna gerist þetta? Svarið er að finna í þeim forsendum sem nefndin, Vilmundur og dóms- málaráðherra gefa sér. Nefndin segir viðfangsefni sitt vera samkvæmt tilskipun dómsmálaráðherra „að rannsaka siðferðileg vandamál, sem upp 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.