Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Page 94
Tímarit Máls og menningar
6) Kristinn E. Andrésson: „Jóhannes úr Kötlum: Verndarenglarnir", Um ís-
lenzkar bókmenntir — Ritgerðir I, Reykjavík 1976, bls. 210—217.
7) Þessi einkenni eru algeng en ekki algild. Sem dæmi um annars konar lýsingu á
viðbrögðum, sjá t. d.: Unnur Eiríksdóttir: Villibirta, Hafnarfirði 1969, bls. 34 —
35.
8) Gunnar M. Magnúss.: Virkið í norðri — Þríbýlisárin, Reykjavík 1947, bls. 619—
672. — Embættisbréf Vilmundar er einnig í Heilbrigðisskýrslum 1940, Reykja-
vík 1943, bls. 199—201. Eg vitna þó ætíð í bók Gunnars þar sem flestir eiga
auðveldast með að nálgast hana.
9) Nefndarmenn voru: Benedikt Tómasson skólastjóri, dr. Broddi Jóhannesson
uppeldisfræðingur og séra Sigurbjörn Einarsson. (Gunnar M. Magnúss.: op.
cit., bls. 625).
10) Vændiskona hjá Vilmundi og nefndinni er samheiti við spillta konu, sbr. bls.
207.
Kristinn Kristjánsson er cand. mag. í íslenskum bókmenntum.
212