Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 114
Tímarit Máls og menningar Þarna eru 8 prósentustig talið lítið, þegar um lækkun úr 77,8% í 69,7% er að ræða. Eg held að flestir geti verið sammála því, að ekkert sé óeðlilegt við að ræða um mun á prósentustigum eins og hér er gert. Skylt er að þakka heilræði Auðar (bls. 469) um lestur rits Kohouts, sem er ágætisbók fyrir byrjendur í tölfræði. Hugtakið „%4“, sem Auður hefur tiltrú á, óttast ég þó að sé jafnframandi fyrir Kohout sem það er fyrir mig og aðra sem ég hef spurt. Hugsanlegt er að Auð- ur eigi hér við það sem við höfum hing- að til komist af með að kalla einfaldlega á íslensku hlutfallslegan mun eða pró- sentumun. Það er kallað á ensku percen- tage difference, en Kohout skammstafar það til hægðarauka í „%d“. Þessi skammstöfun kemur margsinnis fyrir í þeim kafla bókarinnar, sem Auður taldi sig vera að vitna til. Hún hefði átt að lesa betur og sérstaklega hefði hún mátt hug- leiða það, sem Kohout segir á bls. 75: „Thus, the size of a %d must be eva- luated in light of the characteristics of each individual table as well as the sub- stantive research problem involved." („Þannig er nauðsynlegt að meta hlut- fallslegan mun í ljósi einkenna hverrar einstakrar töflu og viðfangsefnis rann- sóknarinnar.“) Lokaorö. Eg hef verið bæði langorður og harðorð- ur um ritdóm Auðar Styrkársdóttur. Tilefnið var þó ærið, að mínu mati, þar sem skrif Auðar voru töluverð að vöxt- um og, eins og ég hef leitast við að sýna fram á, mjög athugaverð í mörgu tilliti. Þótt mál sé að linni verður ekki skilist við þetta efni án þess að víkja að því sem hún skýtur að Jafnréttisnefnd Reykja- víkurborgar „að hún geri upplýsing- arnar aðgengilegar fræðafólki". Ekki er alveg ljóst hvað Auður á við með þessu, en ég hef verið spurður af lesanda rit- dómsins, hvort ég hafi neitað fræði- mönnum um aðgang að gögnum könn- unarinnar. Að sjálfsögðu er ekki svo, og Auður ætti að vita að hún eða aðrir, sem kynnu að hafa áhuga á að skoða þessi gögn frekar, þyrftu ekki annað en að setja sig í samband við mig og ræða það. Væru það öllu eðlilegri samskiptahættir en ástæðulausar tilraunir til að skapa tortryggni eins og hér koma fram. Kristinn Karlsson, félagsfræðingur 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.