Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Blaðsíða 138
Leiðrétting
Fyrir handvömm féllu niður tveir bókatitlar í grein Hildar Hermóðsdóttur um
bækur Andrésar Indriðasonar í síðasta hefti, Lyklaböm og töff týpur. Það sem
vantar er skáletrað hér á eftir og eru lesendur vinsamlegast beðnir að færa það inn í
hefti sín á bls. 318:
Hann hefur einnig gerst liðtækur við gerð handrita fyrir svið og kvikmynda-
vélar en bækur hans ætlaðar börnum eru orðnar átta talsins: Lyklabarn 1979,
Polli er ekkert blávatn 1981, Viltu byrja með mér? 1982, Fjórtán . . . bráðum
fimmtán 1983, Töff týpa á föstu 1984, Það var skræpa 1985, Elsku bam 1985,
Bara sttelar! 1985. Eins og sjá má urðu bækurnar þrjár á árinu ’85, hvorki
meira né minna.
Höfundar efnis í þessu hefti
Árni Sigurjónsson, f. 1955. Bókmenntafræðingur.
Atli Ingólfsson, f. 1962. Nemandi í heimspeki og skáld.
Baldur Óskarsson, f. 1932. Skáld.
Bergþóra Ingólfsdóttir, f. 1962. Skáld.
Bragi Ólafsson, f. 1962. Nemandi í spænsku og skáld.
H. C. Branner, sjá kynningu í eftirmála við sögu hans í heftinu, bls. 508.
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Lektor í Osló.
Einar Már Jónsson, f. 1942. Doktor í sagnfræði frá Parísarháskóla og kennari þar.
Elías Mar, f. 1924. Rithöfundur.
Guðmundur Hálfdanarson, f. 1956. Sagnfræðingur.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor.
Helgi Haraldsson, f. 1938. Hann stundaði nám í Tékkóslóvakíu og Sovétríkjunum
og hefur verið rússneskukennari við Slavisk-baltisk institutt í Osló síðan 1974.
Hildigunnur Hjálmarsdóttir, f. 1920. Nemi í frönsku og dönsku.
Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942. Skáld.
Loftur Guttormsson, f. 1938. Dósent í sögu við KHÍ.
Federico García Lorca (1898 — 1936), spænskt skáld, frægur bæði fyrir ljóð og leikrit.
Magnús Fjalldal, f. 1950. Doktor í miðaldafræðum með forn og miðensku sem
sérgrein. Kennari við HI.
Matthías Johannessen, f. 1930. Skáld.
Matthías Jónasson, f. 1902. Prófessor emeritus.
Páll Valsson, f. 1960. Gagnrýnandi.
Steinunn Eyjólfsdóttir, f. 1936. Verkakona og rithöfundur.
Steinunn P. Hafstað, f. 1947. Stærðfræðikennari í Svarfaðardal.
Vésteinn Ólason, f. 1939. Prófessor í Osló.
Vilborg Dagbjartsdóttir, f. 1930. Skáld.
Þórdís Richardsdóttir, f. 1951. Hún hefur búið í Uppsölum síðan 1976, unnið við
ræstingar, sem sjúkraliði og fóstra og lesið leikhúsfræði og unnið með áhuga-
leikhópi.
536