Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 60
Tímarit Máls og menningar allri sinni gleði og villta glundroða að meira eða minna leyti bæld og komin undir stjórn. (57) Þetta er eins og Pavarotti að emja lagið „Mamma“ og hvað vitum við nema það sé ofsalega gaman að vera sæðisfruma? En að slepptum þessum útúr- snúningi er rétt að velta ögn fyrir sér - án þess að ég ætli að fara að setja nokkur lögmál - hlutverki móðurinnar í lífi okkar. Fyrir hvað stendur hún þegar við erum börn? Villtan glundroða? Endalaust flæði? Gleði og hugar- flug og ímyndun? Bara alltaf verið að yrkja og dansa og fíflast? Er móðirin sem sé ruglaða aflið i tilveru okkar? Líti hver til eigin móður. Skoðum þetta umfram allt út frá veruleikanum. Niður úr háloftunum með umræð- una. Þar sem verkaskipting kynjanna er hefðbundin er heimilið ríki konunn- ar. Það er hornsteinn samfélagsins, miðja þess. Síðan eru karlarnir sendir út á villta svæðið að skaffa eða verja hornsteininn eða lenda í ævintýrum. Barnið elst upp undir handarjaðri móðurinnar, karlinn kemur heim á kvöldin - ef hann hefur ekki dottið í það - og hossar litla kútnum eða fer einfaldlega að horfa á sjónvarpið - sem vissulega er mjög kórubælandi athæfi. Móðirin er það afl í lífi barnsins sem segir: Taktu upp sokkana þína, hefurðu búið um rúmið, ertu búin að læra, farðu út og leiktu þér, komdu strax inn, undireins segi ég. Hún kyssir á meiddið. Hún lagar fötin. Hún býr til kakó. I stuttu máli: það er hún sem ræður og þjónar. Allt fer fram á hennar forsendum. Hún er öryggið í lífi þínu, hún er jarðbundna aflið, hún lætur þig gera allt þetta nauðsynlega og leiðinlega sem felst í uppvextinum. Þetta samband má fyrir mér kalla symbíósu og stundum er það auðvitað yndislegt, stundum hræðilegt, oftast hvorugt. Að fara að gera úr því ein- tómt hopp og hí og trallala nær engri átt. Eg held að allteins megi kalla það lögmál móðurinnar og lögmál móðurinnar tengist klukkunni strengilega, hinum línulega tíma. Heimur föðurins er þarna úti. Og hvað eru karlmenn að gera þarna úti í þinginu sínu, ráðuneytunum sínum, fyrirtækjunum sínum, klúbbunum sínum, fótboltanum sínum? Þeir eru að leika sér. Þeim verður allt að leik. Það er ekki tilviljun að Kvennalistinn kenndi sig við hina hagsýnu húsmóð- ur, hið ábyrga raunsæja afl sem ræðst á hlutina og gerir þá, meðan karlarnir voru allir í fundarsköpunum, ræðuhöldunum, bröndurunum. Það er hinn karllegi heimur sem er fullur af glundroða, gleði, fíflagangi og fjöri. Myndu virðulegar húsmæður á besta aldri fara að standa í annari eins vitleysu í fúlustu alvöru eins og frímúrarar viðhafa á fundum sínum? Og ástin: hún er ekki, eins og Julia Kristeva segir gegnum Helgu Kress, 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.