Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar
10) Þetia kemur líka heim og saman við þær einkunnir sem ýmsir túlkendur hafa
gefið séra Sigvalda. Steingrímur J. Þorsteinsson kallar hann heimshyggjumann-
inn hempuklædda (Jón Thoroddsen og skáldsögur hans, bls. 370), Sigfús Blöndal
talar um hann sem nískan, falskan prest („Jón Thoroddsen og den islandske
nutidsromans ophav“, sérprent úr Nordisk tidskrift, 2. árg., Stockholm 1929,
bls. 77) og Sigurður Guðmundsson nefnir hann nurlara- og grútarsál („Jón
Thoroddsen“. Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 93. árg., Reykja-
vík 1919, bls. 226).
11) Matthías Viðar Sæmundsson. Ast og útlegð, form og hugmyndafræói í íslenskri
sagnagerð 1850-1920. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1986, bls. 58.
12) „Jón Thoroddsen og den islandske nutidsromans ophav", bls. 81-82.
13) Dr. Rosenberg. „Ritdómur“. Þjóðólfur, 3. blað - 29. árg, Reykjavík 20. nóv.
1876, bls. 11.
14) Halldór Laxness. „Mínúta í Stokkhólmi“, Skáldatími. Helgafell, Reykjavík
1963, bls. 123-4.
15) Sjá m.a.: Eco, Umberto. A Theory of Semiotics. Indiana University Press,
Bloomington 1979, bls. 265.
16) Sjá meðal annars: Wolfgang Iser. The Implied Reader, Patterns of Commun-
ication in Prose Fiction from Bunyan to Beckett. The John Hopkins University
Press, Baltimore and London 1974.
17) Sbr. Hugtök og heiti í hókmenntafræði. Um viðtökurannsóknir, bls. 298.
238