Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 122
Höfundar efnis í þessu befti:
Aðalsteinn Svanur f. 1960. Myndlistarmaður og skáld á Akureyri.
Astrdður Eysteinsson, f. 1957. Bókmenntafræðingur.
Einar Bragi, f. 1921. Skáld.
Einar Mdr Guðmundsson, f. 1954. Rithöfundur.
Einar Mdr Jónsson, f. 1942. Doktor í sagnfræði frá Parísarháskóla og kennari þar.
Einar Kdrasson, f. 1955. Rithöfundur.
Eysteinn Þorvaldsson, f. 1932. Lektor í Kennaraháskólanum.
Franz Kafka, f. 1883, d. 1924. Tékkneskur rithöfundur.
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Ritstjóri TMM.
Gunnar Harðarson, f. 1954. Skáld, heimspekingur og ritstjóri Tenings.
Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, f. 1960. Sálfræðingur og blaðamaður.
Hörður Bergmann, f. 1933. Fulltrúi hjá Vinnueftirliti ríkisins.
Jódís Jónsdóttir, f. 1927. Húsmóðir og skrifstofumaður.
Jón Karl Helgason, f. 1965. Bókmenntafræðingur.
Jón Stefdnsson, f. 1960. Næturvörður, námsmaður og verkamaður.
Jánas Þorbjarnarson, f. 1960. Sjúkraþjálfari.
Kristjdn Arnason, f. 1934. Bókmenntafræðingur.
Mdr Jónsson, f. 1959. Sagnfræðingur.
Ola Larsmo, f. 1957. Sænskur rithöfundur og ritstjóri Bonniers Litterára Magasin.
Sigríður Rögnvaldsdóttir f. 1964. Nemi í bókmenntafræði og íslensku.
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Gagnrýnandi.
Vésteinn Olason, f. 1939. Prófessor í Osló.
Þorgeir Þorgeirsson, f. 1933. Læknir á Akureyri.
Þórarinn Eldjdrn, f. 1949. Rithöfundur.
256