Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 21
séu sammála um þau. En mér sýnist alveg ljóst að fjölmiðlamir sjálfir eiga eftir að knýja á um að ráðherra menntamála, þessi eða annar, bíti úr nálinni í þessum sauma- skap. Það getur orðið erfiðara. Var þá eitthvað hægt að gera? Þetta er að sumu leyti ótæk spuming. í fyrsta lagi er of snemmt að svara henni og í öðm lagi er undur auðvelt að vera vitur eftirá. í viðtali við Morgunblaðið 16. janúar sagði Þorvarður Elíasson (með innskotum blaðamanns): „Ef það ætti að þýða það sem út er sent yrði það gífurlega kostnaðarsamt og fremur ólíklegt að tekjur stæðu undir slíku.“ Tæknilega væri ekkert því til fyrirstöðu að þýða efnið, eins og túlkar þýða beint á ráðstefnum. „En ég held að það yrði ekki til að efla íslenskt mál eða vemda. Það er ekki á færi nokkurs manns að þýða við- stöðulaust yfir á lýtalausa íslensku.“ Eitthvað er þetta nú vanhugsað, sýnist mér. Ef litið er á rök jafnréttisins er ljóst að þýðingar efnisins væm sjálfsagðar. Aðeins með þýðingum geta allir íslendingar notað sér efnið. Það er líka augljós lítilsvirðing við túlka að staðhæfa að enginn geti túlkað viðstöðulaust á eitthvað sem heitir „lýtalaus íslenska“. Það væri alveg eins hægt að segja að enginn geti talað lýtalausa íslensku og menn ættu þá að þegja ef þeir hefðu ekki skrifaðan texta. Auk þessa er svo á það að benda að tæknilega mun vera lafhægt að „seinka“ útsendingunni, þ.e.a.s. endurvarpa eða senda út á nýjan leik með svo sem tíu mín- útna seinkun eða meira. Þessi tækni er a.m.k. til í útlöndum. Síðan hefði vitaskuld verið unnt að kosta því til að hafa fréttir einfaldlega á tveggja stunda fresti og vera þá búinn að vinna úr hinu erlenda efni. En þetta er skildagatíð. Sjónvarpsstöðv- amar hafa valið leiðina, menntamálaráð- herra lagt blessun sína yfir hana eftir á. Þess vegna er meginatriði núna að spyrja nýrrar spumingar. Hvaö er hægt aö gera næst? Þótt hér hafi verið reynt að benda á rök og gagnrök eftir bestu getu dylst víst engum að sá sem þetta ritar hefur mjög eindregna skoðun á málum. Honum sýnist að gerð hafi verið alvarleg mistök, hvort sem skoð- að er frá sjónarhomi hinna fréttasjúku, tungunnar, menningarinnar, jafnréttisins eða sjónvarpsstöðvanna. Afleiðingin er m.a. sú að okkur hefur verið kastað inn í hemaðarhyggju hins engilsaxneska heims með meiri krafti en nokkru sinni áður. Þar þyrlumst við nú með í þeytivindunni. Is- lensk böm munu meta Persaflóastríðið og síðan önnur stríð í ljósi þeirrar tækni sem menn beita. Mannslífín verða aukaatriði, flaugar og gagnflaugar meginatriði. Og nú eigum við þriggja kosta völ; og eins og stundum áður em liklega allir illir. í fyrsta lagi er vitanlega hægt að láta allt darka undir kjörorðinu „Flýtur á meðan ekki sekkur.“ Þetta væri fimavondur kostur. í öðru lagi er vitaskuld hugsanlegt að taka aftur reglugerðarbreytinguna og hnykkja jafnvel enn frekar á þýðingarskyldunni. Þetta væri býsna hraustleg leið, en sannast sagna er ósennilegt að nokkur stjómmála- maður þori að fara hana, einfaldlega vegna TMM 1991:1 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.