Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Síða 47
upp úr því fólu honum endurbót skólakerf- isins sænska. Þá var stórveldistími Svía, sem fæddi af sér stórkostlegar hugmyndir og veitti mikla möguleika. Öllu skemmtilegra er þó til þess að hugsa að Janua skyldi einnig berast til lands norð- ur á veraldarhjara sem jafnvel lærdóms- menn Evrópu á þessum tíma vissu lítil skil á og töldu reyndar furðuhólma byggðan hálfgerðum villimönnum eins og sjá má af reisubókum flestra íslandsfara. Janua fór ekki með sömu fyrirferð um Island og Sví- þjóð en saga ritsins hér er þeim mun gleggri vottur um andlegan þrótt og lærdómsþorsta íslendinga um það bil sem að þjóðinni var vegið hvaðanæva og bæði erlent konungs- vald og innlendar náttúruhamfarir þrengdu að. Uppúr siðaskiptum og fram um aldimar myrku sem einkenndust af vaxandi hörku konungsvalds, hallæra og verslunareinok- unar vom hér unnin stórvirki í þágu ís- lenskrar menningar. Þessi afrek vekja litla athygli íslendinga sjálfra, ef dæma má af tali þeirra og skrifum. En þau verða nokkurt undrunarefni landkrabba sunnan af megin- landi Evrópu, sem á nú því láni að fagna að geta kynnt sér baksvið þeirra. Honum er það til dæmis hulin ráðgáta hvaða tækni hefur verið beitt til að flytja prentsmiðju- báknið, sem Jón Arason hafði keypt úti í Þýskalandi alla leið heim að Hólum. En fram á miðja átjándu öld annaði sú prent- smiðja allri bókaútgáfu landsmanna. Og það er lyginni líkast hversu margar bækur Guðbrandi Þorlákssyni biskupi tókst að prenta á stuttum tíma í þessari sömu prent- smiðju, en þær bækur varðveittu ekki ein- ungis ritmál þjóðarinnar heldur lögðu þær einnig blessun prentlistarinnar yfir foma bragarhætti sem vissulega áttu greiðan að- gang að eyrum alþýðu manna og þarmeð alþýðusálinni. Þessir menningarfrömuðir skildu kall tímans og vissu nákvæmlega hvað sér kom best fyrir andlega þróun þjóð- arinnar á hverjum tíma. Og dugnaður ís- lenskra fræðimanna við söfnun, þýðingar og úrvinnslu fomritanna, allt frá Amgrími lærða til Ama Magnússonar og arftaka hans, vekur ekki minni aðdáun. Sá grúi bóka, prentaðra og óprentaðra, sem þannig varð til hefur orðið sjálfur aflgjafinn að lifandi menningu á tímum þegar tilvera þjóðarinnar annars hékk á bláþræði. Allt em þetta vel þekkt afrek — og fá ein þó nefnd hér — en varla hefðu þau verið unnin nema hinum smærri verkunum hefði Comenius. TMM 1991:1 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.