Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 64
frystihúsi, ekkert ráp í Reykjavík, fyllirí og hark. Áhyggjulaust líf í faðmi náttúrunnar, sjálfum sér nógur. Þannig var draumur Bjama í daunillri káetunni á kalsamri vetrar- vertíðinni, þetta sá hann fyrir sér þegar hann óð fiskkösina á dekkinu, með þessum draumi bægði hann timburmönnunum frá sér eftir landlegumar. Hann hafði þó ekki mörg orð um þetta fyrr en fór að líða á vertíðina. Þá fór hann að færa þetta í tal við Pál bróður sinn sem var á öðmm bát frá sama plássi, en hann gerði ekki mikið með þetta í fyrstu. En það var þó ekki fyrr en þeir vom komnir í bæinn með allmikið fé upp á vasann að Bjami fór virkilega að velta þessu fyrir sér. Hann sá að ef þeir slægju hýrunni sinni saman, bræðumir, gætu þeir jafnvel borgað hæfilega trillu út í hönd. Þar sem við sátum í Kínverska garðinum þessi björtu vorkvöld og sötruðum rósavínið sýndist okkur þetta rakið. Þeir gætu drifið sig norður um leið og þeir væm búnir að kaupa trilluna og gera hana klára, síðan gætu þeir tekið sumarið í að átta sig á staðháttum og svo fengju þeir sér vinnu í vetur og söfnuðu sér í sjóð til að gera upp eitthvert hentugt hús þama. En fyrst var að athuga með bát. Og glösin tæmdust og ný flaska var keypt og loks gengum við út í vomóttina færir í flestan sjó. Það var Bjami sem talaði, Palli hlustaði, en við hinir vomm fullir af áhuga, lögðum sitthvað til málanna og öfunduðum bræðuma, langaði til að slá í púkk en vomm kannski of ragir eða of bundnir einhverju öðm. Ymsir settust við borið og tóku þátt í ráða- gerðunum, þar má nefna Gunnar Guðnason listmálara, Hörð Arnmundarson skáld og einhvern tíma var Árni frá Stakkholti líka við borðið með sitt hógværa bros, einnig Níels sem kallaður var Nillinn og sveif um bæinn með sígarettu í munnvikinu, þama kom Amar Ásgrímsson sem ævinlega var á leið á sellufund og em þá ýmsir ótaldir. En sérstaklega ber að nefna Svenna mælistiku, sem fékk þetta undarlega nafn af því að í mörg ár hafði hann unnið við mælingar. Hann var þá dögum saman úti á landi en átti þriggja eða fjögurra daga frí á milli. Og nú eyddi hann þessum frídögum sínum með okkur í Kínverska garðinum við rósavín og ráðagerðir. Og það var fyrir tilstilli Svenna að skriður komst á málið. Hann kvaðst þekkja mann inni í Vogum sem ætti trillu og væri að reyna að losna við hana. Bjama leist vel á þetta og við ræddum málið af ákafa. Aðeins Palli sat hljóður hjá og dreypti á víninu. Hann virtist vantrúaður, hafði ef til vill aldrei átt von á að málið kæmist á þetta stig. Svenni kvaðst þess fullviss að báturinn væri falur ef peningar væm til reiðu, og það vom þeir þótt eitthvað hefðu þeir rýrnað við þrásetu þeirra bræðra og örlæti í Kínverska garðinum. Daginn eftir gat Svenni staðfest orð sín eftir símtal við bátseigandann. Næsta dag gæti hann farið með bræðrunum til hans og gengið frá kaupunum. Brúnin var mjög farin að lyftast á Palla. Þetta var orðið meira en óraunsær draumur hjá bróður hans. Hann pantaði rneira vín og við skáluðum. Málið var að komast í höfn, draumurinn að rætast. Innan fárra 54 TMM 1991:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.