Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 77
Andlitsmynd af Gachet lækni. Júní 1889. af lækni sínum og í síðastliðnum maímán- uði var þessi mynd seld á áttatíu og tvær og hálfa milljón dollara eða um fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna. Á sama hátt og margar kenningar eru til um, hvaða táknræna merking hafi legið á bak við það að Van Gogh skar af sér eyma- snepilinn, em margar tilgátur um hvers vegna hann svipti sig lífi. Tvennt það nýj- asta sem bent hefur verið á í því sambandi er, að líklega hefur Vincent verið ástfanginn af dóttur Gachets, Margréti, en Gachet hafi ekki viljað að dóttirin væri í tygjum við hann. Auk þess er nú talið að veikindi Theos hafi haft djúptækari áhrif á Vincent undir lokin en menn héldu áður, ekki síst í sam- bandi við rifrildi sem upp kom milli bræðr- anna þegar Vincent heimsótti Theo og Jo, eiginkonu hans, í París nokkmm vikum áður en hann dó. Þá kom í ljós eins og oft áður að Theo var enn meiri taugasjúklingur en Vincent, hafði áhyggjur af öllum sköp- uðum hlutum og var jafnvel að hugsa um að segja upp vinnunni. Hann hafði lengi langað til að stofna sína eigin listaverkasölu en ekki haft kjark til þess. Eftir að Vincent dó sagði Theo reyndar upp vinnu sinni sem listaverkasali en missti svo vitið endanlega skömmu síðar. Vincent hafði skrifað til Theo nokkm áður, að ef hann ætti ekki Theo að, mundi hann svipta sig lffi. Ekki er gott að segja hvað hefur helst gert það að verkum að Vincent lét verða af því að stytta sér aldur. Eitt er þó víst, að hann vissi að málverkin hans mundu seljast betur að honum látnum en á meðan hann lifði. Hann hafði alltaf áhyggjur af því að vera fjárhagsleg byrði á bróður sínum, ekki síst eftir að Theo giftist og eignaðist bam. Það olli honum sámm vonbrigðum að verk hans skyldu ekki seljast. Hugsast getur að hon- um hafi fundist sjálfsvígið vera eina leiðin til að verða borgunarmaður fyrir skuldum sínum við Theo. Eigið líf var Vincent einsk- is virði og hann átti í raun aðeins einn sannan vin — Theo. Ef til vill gerði hann sér grein fyrir að hann væri að missa þennan eina vin sinn, ekki vegna þess að Theo mundi nokkum tíma svíkja bróður sinn, heldur vegna þess að Vincent gæti hafa séð fyrir að geðveikin var að ná tökum á Theo. Síðustu vikurnar í Auvers hélt Vincent til á gistiheimili hjá Arthur Ravoux. Hann málaði meðal annars mynd af dóttur Rav- oux, sem þá var þrettán ára gömul („Kona í bláu“). Þessi stúlka hét Adeline og árið 1956 lýsti hún aðdragandanum að dauða Vincents á eftirfarandi hátt: Þennan sunnudag hafði hann farið út strax eftir morgunmat, sem var óvenjulegt. Um rökkurbil var hann ekki kominn til baka og TMM 1991:1 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.