Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 89
— Ójá. Sér í hag og gegn lágstéttinni? — Já, að sönnu! [...] Hvað er lögleg refsing? — Hefnd hástéttarinnar fyrir að lágstéttin hefur brotið gegn þeim lögum sem hástéttin hefur sett. [...] Hvað er hagfræði? -— Vísindagrein sem hástéttin fann upp til að ræna arðinum af vinnu lágstéttarinnar. Hvað nefnist ávöxturinn af vinnu lágstéttar- innar? — Auðmagn. Er auðmagn hugsanlegt án vinnu? — Nei! Þess vegna ætti auðmagnið að vera þræll vinnunnar og ekki öfugt. Arabinn í eyðimörkinni getur orðið hungur- morða, þótt hann finni gullsekk. Landeigendumir í Friuli eru fátækir af því að bændur þeirra og leiguliðar eru fluttir úr landi og engir fást í þeirra stað. [. ..] Hvers vegna rœður þá auðmagnið yfir vinn- unni? — Þegar auðmaðurinn heldur eftir sparifé verkamannsins, sem er einmitt auðmagnið, þá kemur hann í veg fyrir að verkamaðurinn geti ráðið yfir því. Auðmagnið ræður yfir vinnunni með vopna- valdi og með því að útiloka menn frá lífs- nauðsynjum og framleiðslutækjum. Bakvið burgeisinn stendur ævinlega herfor- ingi. Mikil verkföll eru því jafnan barin niður með blóðbaði. [. ..] Hvernig á verkamaðurinn að aflafjár til aðfara í verkfall? — Með kaupfélögum sem draga úr útgjöldum hans og með verkamannabönkum, sem veita lán til að fjármagna verkföli. Er það nóg? — Nei, það þarf líka að taka jarðir eignar- námi. [...] Hvers vegna hœkkar verð vöru þegar lítið er til afhenni? — Vegna þess að kaupmaðurinn notar sér neyð annarra til að græða. Hvað erþetta kallað íhagfræði hástéttarinnar? — Þetta er kallað lögmálið um framboð og eftirspum. [.. .] Hvað er heimspeki? — Leit að sannleikanum. Hvernig getur heimspeki þá verið liliðholl há- stéttinni? — Hástéttin borgar heimspekingunum fyrir að uppgötva eingöngu þann sannleika sem henni hentar. En efþeir uppgöh’a engu að síður eitthvað sem kemur henni illa? — Þá er það kallað lygi og heimspekingurinn er hýrudreginn. [...] Hvað er sagnfræði? — Frásögnin um fortíðina að svo miklu leyti sem hún er sögð á þann hátt sem hástéttinni hentar. Og hvað ef eitthvað óhagstætt kemur í Ijós? — Þá er það kallað hneyksli. [...] Hvaða skyldur hefur maður gagnvart ættjörð sinni? — Engar! [. ..] Hvað er fagurfrœði? — Kenningin um að lofa eða lasta listaverk. Hvaða listaverk eru talin lofsverð? — Þau sem róma hástéttina. [...] En hvað þá með hin listaverkin? — „Það mega ekki vera til nein önnur.“ Zola hefur lýst þjáningum lágstéttarinnar og afbrotum hástéttarinnar, og þess vegna er hann kallaður klámhöfundur. Klám er það nafn sem hástéttin gefur öllu því sem tengist lágstéttinni. [•••] Hvers vegna er hástéttinni í nöp við náttúru- vísindi? TMM 1991:1 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.