Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 90
— Af því að þau sýna að þjóðskipulagið stríðir gegn heilbrigðri náttúru. [...] Hvað er hjónaband? — Efnahagsleg stofnun sem byggist á því að karlinum er þröngvað til að vinna fyrir konunni og vera þræll hennar. Innan lágstéttanna vinna bæði hjónin líkam- lega vinnu, en karlinn þó mest. í miðstétt vinnur karlinn úti og konan sér um heimilið. Meðal hástéttanna sinnir karlinn stjómunarstörfum en konan skemmtir sér. [...] — Kvenfrelsiskonur segjast vilja gera gagn. Það er lygi. Þær yfirgefa bú og böm til þess að mála olíumálverk eða glamra á píanó. Er það gagnlegt?! Er ekki gagnlegra að annast bömin í stað þess að láta þrælana (vinnustúlkumar) gera það? Hvert er hlutverk hjónabandsins? — Að fæða böm og ala þau upp. Allt tal um ánægju hjóna af samvistum er helber þvætt- ingur. [...] Hvenœr á að veita konum kosningarétt? — Þegar þær sinna borgaralegum skyldum sínum (gegna herþjónustu) og vinna. [...] Hvenœr á konan að öðlast eignarrétt? — Þegar hjónabandið hefur verið lagt niður. Þegar karlinn hefur verið leystur undan þeirri kvöð að sjá fjölskyldunni einn farborða og kon- an hefur verið dæmd lögum samkvæmt til að greiða fyrir framfærslu bama sinna og sjálfrar sín. Við núverandi aðstæður kemur fyrir að karl- inum er gert að framfleyta auðugri eiginkonu sem neitar að taka þátt í útgjöldum fjölskyld- unnar. 1. Hans Levander: Strindbergs verk. I Strindberg. Stockholm (Liber) 1981. Bls. 189. Karl-Áke Karnell: Strindbergslexikon. Figurer, titlar, be- vingade ord m.m. Andra upplagan. Stockholm (Liber) 1985. Bls. 87. August Strindberg: Likt och olikt /-//. Stockholm (Bonniers) 1913. Jan Myrdal hefur tekið saman rit með ýmsum greinum eftir Strindberg, þar sem þjóðfélags- gagnrýni hans kemur fram og heitir það Ordet i min makt. 2. Peter Hallberg: Den store vavaren. En studie i Laxness' ungdomsdiktning. Stockholm (Rabén och Sjögren) 1954. Halldór Guðmundsson: Loksins, loksins. Vefarinn mikli og upphaf ís- lenskra nútímabókmennta. Reykjavík (Mál og menning) 1987. Sbr. Halldór Laxness: En per- sonlig bekendelse til Strindberg. I Reisubókar- korni. 2. útg. Reykjavík (Helgafell) 1963. Bls. 304-306. 3. August Strindberg: GiftasI-IL Stockholm (Leg- enda) 1986. Bls. 22-23. Ágæt heimild um við- horf Strindbergs til kvenna er Uif Boéthius: Strindberg och kvinnofrágan till och med Gift- as I. Stockholm 1969. 4. Olof Lagerkrantz: August Strindberg. Stock- holm (Wahlström & Widstrand) 1979. Bls. 152; 162. 5. Lagerkrantz, bls. 236. 80 TMM 1991:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.