Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 114
Ritdómar Margskonar feröalag Böðvar Guðmundsson. Heimsókn á heimaslóð. Iðunn 1989. 50 bls. í Vatnaskilum frá 1986 virðist Böðvar Guð- mundsson vera upptekinn af því að vera (eða vera að verða) miðaldra. Hugmyndaheimur margra ljóðanna einkennist af eftirsjá og heldur svartsýnu lífsviðhorfi. Heimsókn á heimaslóð er að sönnu full af minningum frá liðnum tíma en viðhorfið til þeirra er mun góðlátlegra og brosmildara en í Vatnaskilum. Minningamar ylja fremur en að særa og eru oft notaðar til þess að varpa óvæntri birtu á samtíðina. Ferðalag Heimsókn á heimaslóÖ er, eins og nafnið gefur til kynna, byggð upp sem ferðasaga. Fyrsta ljóðið lýsir upphafi ferðar, þegar skáldið „sog- ast (...) í kjölfar þeirra“ sem „sjóngaldri slegnir aka (...) og aka“ upp og niður „mal- bikaða kúluna í von um grænan reit“. Annað ljóðið er svipmynd af ferð með ferju yfir sund og hið þriðja og fjórða enn úr umferðinni. Fimmta ljóðið heitir „Fjórar svipmyndir af bamum á Norröna". Þá er skáldið komið heim og við fylgjum honum um borgina og á marga staði sem æskuminningar eru bundnar við, auk þess sem við verðum vitni að heldur dapur- legum endurfundum við gamla kunningja. Lokaljóð bókarinnar er mjög skemmtilegt með tilliti til heildarbyggingar hennar, en þar eru endurtekin stef og myndir sem koma fyrir á víð og dreif um alla bókina. Nú og þá í ljóðum Böðvars kallast nútíðin og fortíðin á. Hér er ekki um að ræða fortíð þjóðarinnar held- ur fortíð skáldsins sjálfs, atvik frá bemsku og uppvexti sem eru uppistaðan í myndmáli hluta ljóðanna. Um þetta er ljóðið „Vísur um Reyk- holt“ ágætt dæmi en það hefst svona: Jónas frá Hriflu gaf Borgfirðingum þennan skóla til að mennta böm sín Snorri Sturluson byggði hér Snorralaug til að baða sig í. Eggert Ólafsson gifti sig hér úti á Eggertsflöt og dmkknaði svo í Breiðafirði Ég féll hér á landspróft. Treglega gekk að ljúka upp fyrir mér margsnúnum heimi vísindanna: Krónublöð, bikarblöð fræflar og frævur vindfrævun, berfrævun TMM 1991:1 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.