Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 32
Ástarhikstar og ófreskjur Árið 1986 kom út hjá Vasa-útgáfunni bókin Ást viðfyrsta hikk! eftir Dennis Jurgensen, í þýðingu Bjargar Thorarensen. Titill bók- arinnar vísar til hikstakasts, sem sögumað- ur fær í áramótateiti einu, eftir að hafa sopið ótæpilega á jólagjöfinni frá frænda. Megin- efni bókarinnar er frásögn Viktors af ást sinni á Önnu, skólasystur sinni. Frásögnin er strákslega hispurslaus og ærslafengin í meira lagi, og margur broslegur vandinn sem steðjar að elskhuganum unga. Það vill honum til, að draumadísin sýnir honum yfirleitt þolinmæði, skilning og umburðar- lyndi, enda virðist hún að ýmsu leyti þroskaðri aðilinn í sambandinu. Viktor seg- ir einnig frá samskiptum sínum við foreldra sína og yngri bróður og foreldra Önnu, en það er einmitt faðir hennar sem verður fyrstur til að tala við hann eins og maður við mann. Ekki svo lítill áfangi, það. Galsa- fenginn stfllinn minnir svolítið á Gaura- gangsbækur Ólafs Hauks Símonarsonar. Ást við fyrsta hikk! telst vart neitt tímamóta- verk, en hún svíkur engan, ungan eða ald- inn. Formúla höfundar að góðri bók gengur upp, menn verða bara að halda að sér hönd- um og ganga henni ekki til húðar. Dennis þessi Júrgensen er annars höfundur verka um ýmsar sígildar forynjur, svo sem varúlfa, múmíur og vampírur, sem herjað hafa á áhrifagjarna unglinga gegnum tíðina. Menn minnast kannski leikgerðar Vern- harðar Linnet á Kistu Drakúla greifa eftir þennan ágæta höfund, en hún var flutt sem framhaldsleikrit í útvarpi fyrir fáum árum. Síðari árin hafa augu manna lokist upp fyrir ómótstæðilegum töframætti blóðsugunnar og áhrifum hennar á óhörðnuð hjörtu. Vam- píran er öfundsverð. Hún fær að vera úti allar nætur, hún þarf ekki að borða, og hún lifir á því að forfæra fólk. Skrímslið undir rúminu gæti verið vampíra. Nei, vampíran er ekki til fyrirmyndar, en nýtur samt hylli meðal ýmissa aldurshópa. í stað þess að bjarga bömunum með rembingslegri rit- skoðun og varpa óværunni út í ystu myrkur (þar sem hún hefur hingað til lifað góðu lífi) hafa ýmsir ímyndunaraflraunamenn brugð- ið á það ráð að hleypa henni inn í hlýjuna og draga hana fram í dagsbirtuna. Vampíran er orðin heimilisvinur. Drakúla og hans lík- ar hafa ekki misst af lestinni. Þeir em með á nótunum og hafa raf- og tölvuvæðst góðu heilli. Hér á landi hafa tröll og skessur skotið upp úfnum kollinum í máli og mynd- um á undanförnum árum, nú síðast í safninu Tröllasögur, eftir ýmsa höfunda. Líklega er j 22 TMM 1992:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.