Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 34
með vasaljósi, auga l'yrir vélknúnum öku- tækjum . . . Sakleysislegustu uppátæki eru í rauninni stórhættuleg, börn eru ofjarlar útsmoginna baráttumanna, ef þau vilja það með hafa, og lífíð er leikur sem menn skyldu taka alvarlega. Hið kunnuglega get- ur á einni andrá orðið framandlegt og ógn- vekjandi. Þegar Kim Larsen var ungur Martin og Viktoría eftir Klaus Lynggaai'd kom út hjá Máli og menningu árið 1991, í þýðingu Hilmars Hilmarssonar. Grunn- þemað er það sama og í bókinni Ast við Jyrsta hikk! — frásögn stráks af stóru æsku- ástinni — en hér er undirtónninn alvarlegri, og sagan mun margslungnari en venjuleg ástarsaga. Rokkið flæðir hér um síður, yfir- þyrmandi og ómótstæðilegt. Því fylgir þungur bassi hasslyktar, súr falsetta heima- bruggs og gnýr vélhjóla. Andrúmslofti ár- anna um 1970 er lýst á ljúfsáran hátt. Hvort þar um veldur eftirsjá eftir þessu tiltekna tímabili eða unglingsárunum skal ósagt lát- ið. Hitt er víst, að þessi fortíðarhyggja eða þáþrá er í nokkurri tísku um þessar mundir, þegar verið er að blása rykið af helstu rokkverkum þessa tíma. Má þar til dæmis nefna kvikmynd Olivers Stone um The Doors og endumýjaðar vinsældir Jims Morrisons heitins og annarra rokkgoða. Sögumaðurinn Martin er barn síns tíma, en aðstæður unglinga hafa í raun sáralítið breyst frá því Gasolin var og hét og hljóm- sveitin Thorshammer hitaði upp á tónleik- um. Martin er að byrja í nýjum skóla og er fljótur að eignasl nýja vini. Hann verður strax yfir sig hrifinn af ráðgátunni Viktoríu, sem félagar hans afskrifa sem merkikerti og leiðindaskjóðu. Fyrsta mannraun Martins verður að slíta sambandi sínu við Píu og sýna þar með ábyrgð á sjálfum sér og til- finningum sínum. Leiðin að hjarta Viktoríu er þyrnum stráð, en með þolinmæði og þrautseigju yfirstígur Martin allar hindranir sem á veginum verða. Sú stærsta er Viktoría sjálf. Einangmn hennar og ofvemdun í upp- eldi gerir það að verkum, að hún er ámóta árennileg og skrímsli Frankensteins þegar mannleg samskipti em annars vegar. Hún kann einfaldlega ekki að umgangast aðra en hesta, en Martin verður fyrstur til að brjóta ísinn og bræða klakann, og reynir það á þolrif hans og lesandans. Sjálfur kynnist hann ættingjum Viktoríu, og þau kynni verða fyrir ýmsar sakir lærdómsrík og eft- irminnileg. Vinahópur Martins erlitríkuren KLAUS LYNGGAARD 24 TMM 1992:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.