Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 45
— Farðu vindur, kallaði stúlkan. En það var til einskis. Vindurinn blés. Eldurinn fuðraði upp og barst yfir í næsta hús, hann krækti þar tungu í þakið og brann. Og þannig gekk það koll af kolli, vindurinn elti frá götu til götu, frá húsi til húss. Þorpsbúar kölluðu: Eldur! Eldur! Þeir sóttu vatn og skvettu á eldinn en það var til einskis. Hann stökk á kirkjuna og át hana upp til agna. Eldurinn fór öskrandi um götur og öngstræti. Loks hafði hann brennt öll húsin í þorpinu. Að morgni lá hann og logaði í sperrubút. Litla telpan kom þar að. Eldurinn átti eitt hús eftir. Það var heima hjá henni sjálfri. — Berðu mig nú þennan spöl, hvíslaði hann. — Nei. — Svona nú. Fyrr muntu ekki verða fegursta stúlka í heimi. Eldurinn var ósköp lágróma. Hann var að slokkna. Þá tók stúlkan sviðinn bútinn og fleygði honum upp á þakið. Um leið og glóðin snerti hálminn varð hún að risa. Nú hljóp litla stúlkan að tjöminni. Svanir og endur syntu undan. Tjömin var hrein og tær og gat aðeins sagt sannleikann. Um leið og stúlkan leit þar ofan í sá hún stórskoma óvætt. — Eitt sinn varst þú fegursta stúlka í öllum heimi, sagði tjörnin. — Engin fannst jafnfríð þér um víða veröld. En sjáðu nú hvemig komið er fyrir þér. Jafnvel svanirnir stinga höfði undir væng í sorg. Svona fer fyrir þeim sem gengur erinda eldsins. TMM 1992:1 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.