Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 46
Árni Bergmann Óvinur ríkisins Sönn saga Júra hringdi frá Boston og spurði: — Hvernig er það annars, er Akureyri ekki búin að segja sig úr lögum við ísland? — Það tel ég víst, sagði ég. Við verðum að fylgjast með eins og aðrir. Og hvað finnst þér svo um hrun Sovétríkjanna? — Veistu hvað, sagði Júra eftir stutta þögn. Ég sé eftir þeim. — Hvemig stendur á því? spurði ég. — Ég veit það varla, svaraði Júra og skipti um tón. Ég sá eftir breska heimsveldinu. Ég held ég hafi aldrei sætt mig við hrun Austurríska keisaradæmisins. Það er eitthvað stórbrotið við þessi miklu heimsveldi, ég get ekki að því gert. .. Ég hitti Júru fyrst austur í Moskvu fyrir þrjátíu og fimm árum. Hann sat yfir tebolla inni á herbergi hjá systur sinni, stór maður og sterkur en einkennilega varnarlaus á svip eins og margir þeir sem ganga með þykk gleraugu. Hann spurði: Eru margir gyðingar á íslandi? Byrjar hann enn, sagði systir hans. Ekki svo ég viti, sagði ég, það komu nokkrir frá Þýskalandi og Austurríki rétt fyrir stríð, aðallega músíkantar. Ólíkt hafast menn að: á þeim tíma var það mín þráhyggja að horfa á höfuð manna og bera hárafar þeirra og komandi skalla saman við undanhald minna ljósu lokka upp ennið og aftur á hnakka. Júra vildi fyrst af öllu vita hvað menn héldu um gyðinga og hvort ekki vildi svo vel til að þeir væru sjálfir gyðingar. Fjölskylda hans var löngu komin úr tengslum við gyðingdóm og ætlaðist ekki til þess að bömin hefðu neinar áhyggjur af uppruna sínum. Hitler og síðar Stalín vom á öðru máli. Stríðið, innrás Þjóðverja, leysti 36 TMM 1992:1 j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.