Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Síða 65
Hume og Kant sem draga þetta fram. Hin sjálfsvitandi vera ber heiminn uppi, ef svo má að orði komast. Þessvegna snúast áleitnustu spurningar nútímafólks um það hvemig þessi sjálfsvitandi vera tengist veruleikanum, hvemig hún getur náð út til hlutveruleikans. Önnur og nátengd spum- ing er þessi: Hvernig ná hinar sjálfsvitandi vemr hver til annarrar? Hvemig næ ég í huga mínum til þín í huga þínum? Það eru ekki bara heimspekingar sem hugsa um þetta. Þessar spumingar leita á allt hugsandi fólk. Málið snýst um þann sem hugsar og þessvegna verður sjálfs- hyggja í ýmsum myndum eitt höfuðein- kenni menningar okkar. Hún birtist því miður oft í taumlausri einstaklingshyggju, en líka í félagshyggju af ýmsu tagi sem oft er ekki annað en misheppnuð tilraun til að sigrast á sjálfshyggjunni eða leyna henni. Sjálfshyggja er heldur ekki eingöngu bund- in einstaklingnum, hún getur líka átt við hvers kyns hópa sem mannfólkið myndar. Við getum líkt þessu skeiði í sögu mann- kynsins við tímabil mannsævinnar. Það eru unglingsárin sem einkennast af sjálfs- hyggju. Og þetta á líka við um þjóðir. Is- lendingar em til dæmis mjög lítið þroskuð heild. Og það er skiljanlegt. Tíu alda ein- angmn rofín skyndilega. Það er ekki að furða þótt íslendingar hagi sér oft eins og vanþroskaðir og viðkvæmir unglingar í kreppu. Þessvegna fínnst mér stundum að hugsunarleysið sem einkennir okkur sé ná- tengt skertri sjálfstjórn. ÖIl hin hefðbundna þjóðmenning er í rúst. Sveitastrákurinn böðlast áfram, einhvem veginn. Við þurfum að skilja að menning okkar er í mótun. Við verðum að læra að lifa í þessu landi á öðrum forsendum en þeim að Island sé bara verstöð. Ákvarðanir okkar í dag verða að miða við það þjóðfélag sem við viljum sjá á morgun. Við verðum að skilja að ákveðnir hlutar gömlu menningarinnar hljóta að hverfa. Að öðru þarf að hlúa. Heimur framtíðarinnar er heimur hugsunar og þekkingar. TMM 1992:1 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.