Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 98
V Maðurinn er málið sem hann talar. Málið er vegakerfí mannsins um sálarlíf og tilfinningar. Ef málið er í lamasessi á hann erfitt með að nálgast eigin hugbúnað, vinna með tilfinningar sínar, jafnvel girndin hefur bækistöðvar í málinu. Móðurmálið er heimkynni manns. Erlent mál er hótelherbergi þar sem manni líður eftir atvikum vel um stundarsakir, en það er ekki á sama hátt hluti af þér og heimili þitt. Það ert ekki þú sem hefur valið þetta veggfóður eða tekið til þessar mubblur héðan og þaðan. Hótelherbergi er bara til bráðabirgða, tölustafir á hurð sem þú leggur á minnið og gleymir jafn- skjótt og þú hefur borgað reikninginn og kvatt. Ofsótt tungumál virðast ódrepandi. Undrandi horfum við á þjóðarbrot koma undan hálfrar aldar vetri og hafa varðveitt tungu sína og sérkenni í hamförunum. Tungumálið er harðger jurt og virðist sama hve margir stígvélahælar traðka það niður í svaðið — óðar og verður hlé sprettur það upp aftur. Málið er einhver lífseigasti gróður jarðar í mótlæti, aðeins tómlæti virðist geta grandað því. VI í dag er höfuðverkur gervallrar heimsbyggðar hvemig hún eigi að verjast tortímingu af völdum mengunar og vandi hvers sveitarfélags á Vestur- löndum hvernig eigi að fyrirkoma rusli. Vandinn snertir hverja fjöl- skyldu, hvemig einstakling — hinn vestræni maður hefur neyðst til að temja sér alveg nýja stellingu: hann er farinn að bogra sjálfviljugur yfir öskutunnum og flokka ofan í þær ruslið. Er hugsanlegt að fram undan sé sambærilegt átak í hugskotum okkar? Hver veit nema mikið af þeim efnum sem nú fara athugasemdalaust um hugann eigi eftir að fá sína sorteringu, að hver maður muni í framtíðinni velja af yfirvegun þau efni sem hann hleypir um huga sér. Svo lengi hefur verið allsráðandi hugmynd að nútíminn sé framfarir — spurningarmerki við nútímann jafngilti að setja fótinn fyrir framfar- imar. Nú í aldarlok neyðumst við til að snúast gegn þessari fnru. Hvert mannsbam skynjar að afleiðing nútíma lifnaðarhátta hótar að steypa \ 88 TMM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.