Morgunblaðið - 20.12.2014, Síða 9

Morgunblaðið - 20.12.2014, Síða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2014 Reykjavík- urborg, Fé- lagsstofnun stúdenta og Háskóli Íslands munu und- irrita vilja- yfirlýsingu í Stúdentakjall- aranum á mánudaginn næstkomandi, 22. desember, um uppbyggingu á allt að 650 nemendaíbúðum á næstu fimm árum. Þar af verða allt að 400 íbúðir byggðar á svæði Háskóla Íslands en 250 íbúðir munu rísa á öðrum þétt- ingarreitum nálægt miðborginni og Háskóla Íslands. Dagur B. Eggertsson borg- arstjóri undirritar viljayfirlýs- inguna fyrir hönd Reykjavík- urborgar, Guðrún Björnsdóttir fyrir hönd Félagsstofnunar stúd- enta og Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ undirritar hana fyrir hönd Háskóla Íslands. Byggja 650 nýjar stúdentaíbúðir HÍ Íbúðir rísa á svæði skólans. „Málið er í rannsókn og ekkert komið út úr því enn,“ sagði Að- alsteinn Sæmundsson, framleiðslu- stjóri Staðarþurrkunar ehf., í sam- tali við mbl.is í gær en eldur kom upp í hausaþurrkun fyrirtækisins við höfnina í Grindavík á mið- vikudagskvöldið og olli miklu tjóni. Aðalsteinn segir að verið sé að rannsaka eldsupptökin og að fulltrúar frá tryggingafélaginu meti nú tjónið. Húsnæðið er mjög illa farið eftir brunann og mikið af hráefni var í því þegar eldurinn kom upp. Eldsupptök í Grinda- vík eru í rannsókn Opið laugardag frá kl. 10–18 sunnudaga frá kl. 13–18 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook 20% afsláttur af öllum yfirhöfnum St.36–52 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á Facebook Opið lau. 10–17 Opið sun. 13–17 Svört pils Verð 12.900,- Tvær síddir Str. 36–48 Tryggvagötu 18 - 552 0160 PelsfóðurskápurMokkakápur og Mokkajakkar Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Fallegt í jólapakkann Gæða náttfatnaður á góðu verði Accessories TomDixon gjafavörurnar erukomnar Skipholti 37, sími 568 8388, www.lumex.is www.tomdixon.net ETCH Tea Light SCENT Fire HEX Eclectic BASH Eclectic COG Desk Tidy FORM Bowl mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.