Morgunblaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 71
Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 27/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 http://www.borgarleikhus.is/syningar/oldin-okkar/ Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Lau 10/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (Litla sviðið) Sun 28/12 kl. 18:00 aukas. Sun 28/12 kl. 20:00 100.sýning Mán 29/12 kl. 20:00 Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 14:00 aukas. Lau 20/12 kl. 15:00 aukas. Sun 21/12 kl. 15:00 Aukasýning 26.des vegna mikillar eftirspurnar. leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Þri 23/12 kl. 13:00 Forss. Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/1 kl. 19:30 3.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Mán 22/12 kl. 16:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Mán 22/12 kl. 17:30 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð. Konan við 1000° (Kassinn) Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Lau 20/12 kl. 13:00 14.sýn Lau 27/12 kl. 13:00 18.sýn Sun 11/1 kl. 13:00 22.sýn Lau 20/12 kl. 16:00 15.sýn Lau 27/12 kl. 16:00 19.sýn Sun 11/1 kl. 16:00 23.sýn Sun 21/12 kl. 13:00 16.sýn Sun 28/12 kl. 13:00 20.sýn Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn Sun 21/12 kl. 16:00 17.sýn Sun 28/12 kl. 16:00 21.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Mán 29/12 kl. 13:00 Lokas. Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is MP5 (Aðalsalur) Sun 11/1 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lísa og Lísa (Aðalsalur) Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 JOHNNY AND THE REST í Tjarnarbíó (Aðalsalur) Lau 20/12 kl. 19:30 MENNING 71 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2014 Sagan um manninn sem er í okkur öllum kom út í október á þessu ári og nefnist Dýrmundur og málið með veginn. Höfundur bókarinnar er Jón Pálsson en þetta er hans fyrsta skáldsaga en ekki fyrsta verk. „Ég hef áður sent frá mér tvær ljóðabækur en rithöfundurinn hefur blundað í mér lengi og loks kom að því að skáldsagan kom út. Ég skrifaði hana árið 2010 þá nærri því þrefalda á lengd til samanburðar við þá sem nú er komin í hendur lesenda. Dýrmundur er nefnilega áhugaverður karakter sem hefur frá mörgu að segja og margt hægt að segja um hann.“ Hugmyndina að Dýrmundi segir Jón koma úr gömlu ís- lenskum gamansögum og segir eina slíka lýsandi fyrir Dýrmund. „Kannast ekki allir við söguna um vinnumann- inn sem kemur að bóndabæ og spyr bóndann hvort hann fái ekki eitthvað að gera hjá honum. Bóndinn spyr hvað vinnumaðurinn geti gert og fær svarið: slá get ég ekki, rakað get ég ekki en að binda saman í bagga get ég en það geri ég ekki.“ Vinnumanninn segir Jón vera karl sem hann kannist við og flestir þekki í einhverjum. „Ég notaði þenn- an karakter fyrst prívat meðal vina minna og var oft að líkja eftir honum því hann skrollar svolítið. Þetta er mað- urinn sem mætir á svæðið og telur að hann eigi að vera fyrstur þó svo það sé röð. Karakterinn vex svo innra með mér og svo byrjar hann bara að tala og ég að skrifa.“ Sveitamaðurinn sem er í öllum Dýrmundur er dæmigerður sveitamaður en Jón segir bókina ekki ádeilu eða gagnrýni á fólk í sveitum landsins. „Ég er ekki sveitamaður sjálfur en á félaga sem er fæddur og uppalinn í sveit og bar verkið undir hann og fékk þau svör að þarna væri á ferðinni ekta sveitamaður. Dýr- mundur er engu að síður karakter sem finna má í okkur öllum. Kannski erum við bara öll sveitamenn inn við bein- ið.“ Sagan sjálf segir frá því þegar Vegagerðin hættir að viðhalda veginum að bænum og Dýrmundur neyðist til að selja og flytja á mölina. „Þetta er pólitískt áfall fyrir hann því hann er búinn að vera flokksmaður alla tíð eins og pabbi hans og afi og honum finnst ekkert sjálfsagðara en að þessu verði kippt í liðinn. Aðstæður eru hins vegar uppi sem koma í veg fyrir að það sé gert og hann reynir að skilja en kemst samt aldrei yfir þetta og telur það vera svik við sig.“ Viðskiptin og guðfræðin Úr ólíkum heimum sækir Jón þekkingu við gerð skáld- sögunnar en hann er menntaður guðfræðingur og við- skiptafræðingur. „Menntun mína nota ég ekki beint við gerð verksins en nýt góðs af henni enda er Dýrmundur með ákveðnar skoðanir á trúmálum og lætur þjóðfélags- málin ekki fram hjá sér fara í umræðunni.“ Jón segir þó vert að taka það sérstaklega fram að hans eigin skoðanir samræmist ekki þeim sem Dýrmundur læt- ur frá sér fara. Sagan af þessum einstaka karakter sem á rætur sínar í sjálfri þjóðarsálinni er eflaust ekki sú síðasta en Jón neitar því ekki að í honum blundi önnur bók um þennan sérstaka mann. „Ég á aðrar sögur af honum sem ekki var pláss fyr- ir í þessari bók og því mögulegt að fleiri sögur rati á prent.“ vilhjalmur@mbl.is Sveitamaðurinn sem allir þekkja Gamansögur Hugmyndin að Dýrmundi segir Jón að komi úr gömlum íslenskum gamansögum.  Dýrmundur er fyrsta skáldsaga Jóns Pálssonar Íslendingar, bú- settir í Hollandi, boða til aðventu- tónleika í Frí- kirkjunni í Reykjavík á morgun, sunnu- daginn 21. des- ember, klukkan 17.00. Fram koma þau Hákon Bjarnason pían- isti, Hrafnhildur Árnadóttir sópr- an, Guja Sandholt messósópran, Þóra Margrét Sveinsdóttir víólu- leikari og Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari. Auk þess ætla tveir meðlimir úr sönghópnum Olgu að leggja þeim lið í tveimur lögum. Öll eru þau búsett í Hollandi þar sem þau stunda nám eða eru að ljúka námi. „Við erum mjög virk í tónlistarsenunni í Hollandi en vegna búsetu komum við ekki mjög oft fram á Íslandi og þess vegna eru þessir tónleikar mjög spennandi fyrir okkur,“ segir Guja. Mafían í Fríkirkjunni Fríkirkjan í Reykjavík Rithöfundarnir Hjörtur Mart- einsson, Oddný Eir Ævarsdóttir, Soffía Bjarna- dóttir, Þórarinn Eldjárn og Þórdís Gísladóttir lesa úr verkum sínum á Gljúfrasteini á morgun, sunnu- daginn 21. desember. Um er að ræða síðasta aðventuupplestur vetrarins en allir umræddir rithöfundar hafa sent frá sér ný skáldverk á árinu. Hjörtur ljóðabókina Alzheimer- tilbrigðin, Oddný Eir skáldsöguna Ástarmeistarann, Soffía skáldsög- una Segulskekkju, Þórarinn Eldjárn ásamt Sigrúnu Eldjárn barnabókina Tautar og raular og Þórdís Gísla- dóttir ljóðabókina Velúr. Dagskráin hefst 16:00. Aðventuupplestur Þórarinn Eldjárn Jólatónleikar Boudoir- sönghópsins fara fram í Fella- og Hólakirkju á morgun, sunnu- daginn 21. des- ember, klukkan 17:00. Þar verður flutt falleg og há- tíðleg söng- dagskrá í anda jólanna, lög sem margir kannast við og önnur minna þekkt en spennandi. Frumflutt verða einnig tvö ný jólalög eftir tón- skáldið Julian Hewlett, sem einnig er stofnandi og stjórnandi kórsins. Sérstakur gestur á tónleikunum er hinn enski euphonium-leikari og bassasöngvari Ian Wilkinson, sem bæði mun spila á hornið og syngja einsöng með sönghópnum. Boudoir-tónleikar Julian Hewlett Jólakvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur heldur árlega jóla- djasstónleika sína í Tryggvaskála á Selfossi í kvöld kl. 21 og segir í tilkynn- ingu að jóladjassinn hafi um árabil verið partur af jólastemningu Sunn- lendinga. Kvartettinn skipa auk Kristjönu þeir Vignir Þór Stefánsson píanóleikari, Smári Kristjánsson bassaleikari og Gunnar Jónsson trommuleikari. Jóladjassgeggjarar Ég verð heima um jólin með Kvartetti Kristjönu Stefáns. Miðasala og nánari upplýsingar á midi.is og í Gamla bíói 2 klst. fyrir sýningar s: 563 4000 Winter Solstice, tónleikar » Lau. 20. des kl. 20.00 Skötuveisla með Andreu Gylfa » Þorláksmessa - 23. des kl. 11.30 Jólaball með Bó&Co » Fös. 26. des kl. 23.00 Veistu hver ég var, diskóball » Lau. 27. des kl. 23.00 Síðasti séns, tónleikar » Þri. 30. des kl. 21.45 Nýárs gala kvöld í Gamla bíó » Fim. 1. jan 2015 kl. 18.00 Jóladjass í Tryggvaskála
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.