Morgunblaðið - 20.12.2014, Page 61

Morgunblaðið - 20.12.2014, Page 61
„Krúnudjásn í konunglegum búningi“ 50% afsláttur Saga Kaupmanna- hafnar á tilboðsverði í Skeifunni, aðeins 7.495 kr. Uppspretta fróðleiks og fræða Sölvi Sveinsson Mbl. EDDUKVÆÐI HjáHinu íslenzka fornritafélagi var að koma út ný og vönduð útgáfa eddukvæða í tveimur bindum með rækilegum skýringum og yfirgripsmiklum formála. Kvæðin eru 36 að tölu. Eddukvæðin hafa lengi verið talin meðal gersema heimsbókmenntanna. Í þeim birtast skáldlegar sýnir, stórbrotin tilfinningaátök, djúp speki og hárbeitt skop í hnitmiðuðu en þó frjálslegu formi. Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason sáu um útgáfuna og rituðu inngang og skýringar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.