Morgunblaðið - 20.12.2014, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.12.2014, Qupperneq 67
DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2014 3 9 2 1 6 7 4 5 8 6 4 7 8 5 9 2 1 3 1 8 5 4 2 3 7 9 6 4 7 6 5 3 8 1 2 9 5 2 1 9 7 6 8 3 4 8 3 9 2 4 1 5 6 7 7 5 8 6 9 2 3 4 1 2 6 3 7 1 4 9 8 5 9 1 4 3 8 5 6 7 2 3 7 9 8 4 2 5 1 6 8 2 5 3 1 6 4 9 7 4 6 1 5 7 9 2 8 3 7 9 2 1 6 8 3 5 4 5 3 8 4 9 7 1 6 2 1 4 6 2 5 3 8 7 9 6 8 3 9 2 5 7 4 1 2 1 7 6 8 4 9 3 5 9 5 4 7 3 1 6 2 8 2 7 4 8 3 1 5 6 9 1 3 6 9 5 4 2 7 8 8 9 5 2 7 6 1 3 4 9 4 1 7 2 3 8 5 6 3 5 7 6 9 8 4 2 1 6 2 8 4 1 5 7 9 3 4 1 2 3 6 7 9 8 5 7 8 3 5 4 9 6 1 2 5 6 9 1 8 2 3 4 7 Lausn sudoku Ólíkar aðferðir. S-Enginn Norður ♠KG76 ♥9654 ♦98 ♣K93 Vestur Austur ♠53 ♠92 ♥ÁKG ♥10873 ♦G542 ♦763 ♣10854 ♣ÁD62 Suður ♠ÁD1084 ♥D2 ♦ÁKD10 ♣G7 Suður spilar 4♠. Sagnir eru lokaðar: einn-tveir og fjór- ir spaðar. Vestur leggur niður ♥Á og það kemur í hlut austurs að stýra vörn- inni. Hvernig gerir hann það: (a) eftir hefðbundnum aðferðum? (b) með að- ferðum Granovetter-hjónanna? (a) Samkvæmt hefðbundnum að- ferðum myndi frávísun austurs ekki tryggja lauf í öðrum slag. Hann gerir því best í því að kalla í hjarta. Ef vestur tek- ur ♥K næst, þá lætur austur sitt lægsta hjarta til að vísa á laufið (hliðarkall) og málið er leyst. (b) Hjá hjónunum er frávísun beiðni um heita litinn. Þau hafa smíðað heilar ellefu reglur til að skilgreina heitan lit eftir samhengi og ein mikilvægasta reglan er sú að þrílitur í borði með mest einum hónór sé sjóðheitur. Hér væri því frávísun í hjarta beiðni um lauf. Ef blindur ætti hins vegar ♣K10x (TVO hónóra þriðju) væri tígull heitur litur og laufið kalt. Þá yrði að kalla í hjarta til að forða tígli. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Bd3 Db6 6. Bxe4 Dxb2 7. Bxd5 Dxa1 8. Rf3 e6 9. Bb3 Rd7 10. 0-0 cxd4 11. exd4 Bb4 12. Dd3 Db2 Staðan kom upp í atskákhluta skákhátíðar sem lauk fyrir skömmu í London á Englandi. Sigurvegari þessa hluta skákhátíðarinnar, bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2.800), hafði hvítt gegn enska al- þjóðlega meistaranum Jonathan Hawkins (2.635). 13. c3! Be7 14. Bc1! Da1 15. Dc2 og svartur gafst upp enda drottningin innikróuð og verður óum- flýjanlega fönguð. Lokastaða efstu keppenda varð þessi: 1. Hikaru Nakam- ura 9½ v. af 10 mögulegum. 2. Anish Giri (2.674) 8½ v. Á meðal þeirra tíu keppenda sem deildu þriðja sætinu með 8 vinninga voru kempur á borð við Fabiano Caruana (2.858), Visw- anathan Anand (2.809), Vladimir Kramnik (2.785) og Nigel Short (2.740). Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Að bera klæði á vopnin er fallegt orðtak. Það þýddi bókstaflega að einhverjir skynsemdarmenn köstuðu fatnaði á lag- eða höggvopn annarra sem staðráðnir virtust í því að sálga hvor öðrum eða hver öðrum. Nú er fortölum beitt til hins sama: að stilla til friðar. Málið 20. desember 1930 Ríkisútvarpið tók formlega til starfa. „Það hefur varla verið beðið eftir öðru í meiri eftirvæntingu og með meiri vonarhug hér á landi heldur en þessari útvarpsstöð,“ sagði Helgi Hjörvar, for- maður útvarpsráðs, í ávarpi sínu. Útvarpað var einkum á kvöldin, um þrjá tíma í senn. Fyrsti útvarpsstjórinn var Jónas Þorbergsson. Skráðir notendur töldust 449. 20. desember 1930 Landspítalinn var tekinn í notkun, án viðhafnar. Fyrsta daginn komu þrír sjúklingar á handlækningadeildina. Í spítalanum voru 120 sjúkra- rúm og í upphafi voru lækn- arnir átta. 20. desember 1974 Tólf manns fórust í snjó- flóðum í Neskaupstað en þau ollu einnig stórtjóni á húsum og öðrum mannvirkjum. Margir voru grafnir upp úr snjónum og nítján ára piltur bjargaðist eftir tuttugu klukkustundir. 20. desember 1975 Kröflueldar hófust með eld- gosi í Leirhnjúki. Þetta gos stóð fram í febrúar 1976 en goshrinurnar urðu níu, sú síðasta 1984. 20. desember 1992 Stórviðri skall á suðvestan- lands upp úr miðnætti. Á sjö- unda hundrað manns leituðu skjóls í Fríkirkjunni í Reykjavík. Snjóflóð féll á þjónustumiðstöð á skíða- svæði í Hamragili við Hengil. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 2 7 5 8 6 4 8 3 8 2 7 4 2 9 5 9 6 8 3 2 4 6 4 8 9 5 8 5 6 2 5 2 1 8 4 8 9 7 1 4 6 9 6 9 4 1 5 4 7 2 8 2 7 6 9 1 3 9 5 7 8 5 2 7 2 8 3 5 6 9 2 1 3 1 3 6 1 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T K S W S X U L S W V E I J K V M F Q T P F P S K Ö F T I N G J H Þ Ý M Q F C M Í W T F J E S A J O J N S G W L L Q T I G J Q W M Y R Ó L U N Q Z R I F A F H A S L N K Ð Á T X A Q P Q T Q L C M K I Á U S M P J K R C H I G A A E P N I S K U N T I B H I N R B N N O G N K Ó Ð Í P P L L J E E A U Z N J N A L Æ L Y W F U D Ú S F Ð K T A I T A T A E S R N V W A K I Æ D N L T K S T R P S B U A R N A L T S V A K R L D V F B N K S C N L S S U R P A A O F F N Z N A S K A L D R R D J J B U C T K Z Y C B Q L A A É D F H B F Q L X M K D A T B P N L S T A R A Ð I E H L V X D A V U N I V G E X P L P A P N S F U F K O S P W F L E A O O P F O B X U L A L P Dreypt Fjarstæðumál Gamlingjans Heiðara Hjaltalín Hjúanna Hnefilsdal Mýsnar Náinni Orkuskattar Skallann Sköftin Spítalann Subbans Sérstæðari Þjóðskóla 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 viðbragðs- fljótur, 8 land, 9 skoðun, 10 munir, 11 köngull, 13 bind saman, 15 auð- brotin, 18 hryggð, 21 reyfi, 22 matskeið, 23 fýla, 24 þolanlegur. Lóðrétt | 2 bitur kuldi, 3 grasgeiri, 4 samþykk, 5 eyddur, 6 veik, 7 varmi, 12 sekt, 14 stök, 15 sæti, 16 kófdrukkni, 17 vissu, 18 gamla, 19 flöt, 20 heimili. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 virkt, 4 gráða, 7 keyra, 8 tregt, 9 fát, 11 róar, 13 Ægir, 14 áleit, 15 garn, 17 tákn, 20 ótt, 22 fliss, 23 ertan, 24 reiði, 25 trana. Lóðrétt: 1 vikur, 2 reyta, 3 traf, 4 gott, 5 ágeng, 6 aftur, 10 áheit, 12 Rán, 13 ætt, 15 gæfur, 16 reipi, 18 áætla, 19 nenna, 20 óski, 21 tekt. Smiðjuvegi 66 • Kópavogi • 580 5800 • www.landvelar.isFuruvöllum 3 • Akureyri • 461 2288 Alhliða þjónusta fyrir vökvadælur og vökvamótora Sala - varahlutir - viðgerðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.