Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 14
eða án tilbrigða. Hún kemur fram í ýmislegum bragarháttum, jafhvel ein og stök: / Þau Jón / og Gunn- / a gift- / a sig / í dag. / / vS / vS / vS / vS / vS / Af þýddum fimm jamba kveðskap íslenzkum langar mig til að geta sérstaklega um rúbajat-ferhenduna, sem einkum er kennd við þá Ómar Kajam og Edward Fitzgerald. Þar ríma saman fyrsta, önnur og fjórða lína, og stöku sinnum allar fjórar. Sem dæmi gríp ég vísu úr Rúbajat-þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar: Við brauðhleif, fulla flösku og ljóðakver í forsælu undir grein — við hlið á þér, sem andar söng á öræfanna þögn, er auðnin Paradís — sem nægir mér. Þetta er býsna magnaður háttur, vegna þess hvemig ríminu er hagað. Á fyrstu og annarri línu kemur rímið sem tvær bylgjur af þremur; þriðja línan, sú rímlausa, verkar síðan líkt og útsog á undan þriðju bylgjunni, sem að lokum dynur yfir með þeim mun meiri krafti, „síðust og mest“, eins og þar stendur. Upp af pentajambanum spmttu umfram allt ítölsku hættimir, sonnetta, tersína, ottava og sestína. Sonnetta er bragarháttur sem tekur til heils ljóðs. Hún er ætíð fjórtán ljóðlínur, sem hver um sig er oftast fimm jambar. ítalska sonnettan, sem kennd er við Petrarca, er í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn er átthenda (eða tvær ferhendur), þar sem saman ríma fyrsta, fjórða, fimmta og áttunda lína, og með öðm rími önnur, þriðja, sjötta og sjöunda lína; eða eins og þetta er einatt táknað: abba, abba. Síðari hlutinn er sexhenda (eða tvær þríhendur), og þar ríma saman fyrsta og fjórða lína, önnur og fimmta lína, og þriðja og sjötta lína, eða: cde, cde. Þó getur rímröð sexhendunnar verið með öðru móti, t.d.: ccd, eed. í ítölsku sonnettunni kemur einatt amfíbrakki í stað síðasta jamba línunnar, sem þá verður kvenlína, og hrynjandin eins og: 12 TMM 1993:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.