Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 12
löngum verið sungið með sama lagi og kvæði Jóns Thoroddsens, Hlíðin mínfríða, sem sé þrjár línur af gerðinni: / Guðmundur, / Ragnar, / Gísli, / Sveinn og / Hjalti, / / Svv / Sv / Sv / Sv / Sv / en stutta línan óbreytt. Daktflinn (Guðmundur), sem stóð í miðri línu með tvo tróka á hvora hönd, hefur í þess stað lent fremst í línu á undan fjórum trókum. Á þessum breytta Saffóar-hætti er þýðing Gríms á Integer vitæ, sem auk þess er endarímuð. Upphafs-erindið sýnir einnig bráðfallega ís- lenzka ljóðstöfun: Vammlausum hal og vítalausum fleina vant er ei, boglist þarf hann ei að reyna, banvænum þarf hann oddum eiturskeyta aldrei að beita. Á sama veg er ort þýðing Steingríms á ljóði Saffóar, 77/ ungmeyjar, sem einnig er endarímuð. Því miður veit ég ekki um eiginlegan Saffóar-hátt á íslenzku, nema grípa til minna eigin þýðinga, og fer þá með vísu sem sótt er í kveðskap Hórasar: Magurt kot lét Örlaganom mér eftir, ásamt neista hellenskrar söngvagáfu, og það geð, sem fátt um hvað fjöidinn hugsar, finnast sér lætur. Hér var reynt að halda frumhættinum óbreyttum að öðru leyti en því, að hann er ljóðstafaður á íslenzka vísu. Bragarháttur, sem mjög gætir í kveðskap Fom-Grikkja og síðan Róm- verja, einkum hjá Hórasi, er sá sem kenndur er við Alkajos. Til þess að finna þessum hætti íslenzkt dæmi, verð ég aftur að notast við eigið bagl, og gríp upphafs-erindið í þýðingu á ljóði Alkajosar, Vetur: /vS /vS/ /vS /vvS /vS/ Nú strýkir Seifur jörðina skarpri skúr /vS /vS/ /vS /vvS /vS / af skýja nöf; en hneppt er í klakabönd 10 TMM 1993:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.