Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 55
af, séu með munninn fyrir neðan nefið er það ekki útilokað að einhvers staðar séu til menn sem hafa nefið fyrir ofan munninn. Almennar yrðingar um heiminn, eins og sú að allir menn hafi munninn á tilteknum stað, geta ekki orðið að lögmáli því þá er verið að takmarka frelsi Guðs. Þetta opnaði leið fyrir viðhorf sem einkennir nútímaleg vísindi, þ.e. efi um að fyrirfinnist endanleg lögmál en samt sem áður trú á gildi þess að leita þekkingar á heiminum með beinum athugunum á honum. Rabelais virðist mótaður af þessu við- horfi, enda var það ríkur þáttur í hugsun húmanista sextándu aldar. Setur það mjög svip sinn á sögur hans því hann getur gert ráð fyrir söguheimi þar sem ekki gilda þau náttúrulögmál sem Guði hefur enn ekki þóknast að brjóta í þessum heimi. Þetta kemur t.d. fram í því að risar hans eru stundum nógu litlir til að ferðast um stræti borga en stundum svo stórir að í munni þeirra eru víðlend héruð, jafnvel heilu heimamir (bls. 283-5). Nafnhyggjan gefur hugmyndaflugi hans sem sagt ótakmarkað frelsi. Það er einnig freistandi að ætla að orð- gnóttin sem setur svo sterkan svip á stíl Rabelais sé sprottin af sömu rót. Orðin eru leiðin að veruleikanum eða öllu heldur það er í gegnum þau sem hægt er að nálgast hann og fá aðra til að nálgast hann. Orða- flaumurinn er ekki innantómur því hvert nýtt orð sem notað er um sama hlut dregur fram nýja eiginleika hans. Gott dæmi um þetta em upptalningar sem koma víða fyrir í verkum Rabelais, t.d. í fyrmefndum kafla um kirkjuklukkurnar í Varennes. Þar em talin upp öll hugsanleg lýsingarorð sem nota mætti um typpi, fyrst þau sem eiga við lim sem er í „starfhæfu" ástandi (bls. 383- Fran?ois Rabelais. 5) og síðan þau sem eiga við þann sem er það ekki (bls. 390-2). Kátleg speki Eins og lesendur em væntanlega búnir að átta sig á, er að finna í verkum Rabelais óvenjulega blöndu af mikilli þekkingu og húmor sem ekki neitar sér um að skopast að kynferðismálum og jafnvel líkamlegum úr- gangi á hátt sem flest okkar myndu kalla grófan. Rabelais býr yfir sömu þekkingu og þeir samtímamenn hans sem tóku þátt í þeirri miklu endurreisn mannlegra fræða sem fram fór á sextándu öld og við kennum við húmanisma. Einn helsti heimildamaður Rabelais var Erasmus frá Rotterdam og reyndar skrifuðust þeir á. Þó húmanistarnir hafi flestir talið hlátur- inn af hinu góða, gekk enginn þeirra jafn L TMM 1993:4 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.