Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 71
Tími óorðinna elskenda er runninn upp. Hún sópar níðþungu ryki ofan af sér og Leðursteini vini sínum, og lítur á hann iðrandi blygðunaraugum sem einskis iðrast og einskis blygðast. — Þú ætlar þá ekki inn með herfylkinu? Blakmundur svarar: — Aldrei skal ég aftur fara, inn um þetta voðagat. Þess bið ég þig lengstra orða mær að þú farir eigi að gatinu að láta það villa þig og trylla, því allt sem þú sérð þar er ekkert nema plat. Láttu mig þekkja það. — Ég er nú enginn fáfræðingur lambið mitt, ég þekki orðið þetta gat eins og þér ætti að vera vel kunnugt, og allt fyrir innan, auk minna eigin gata, þótt reynsla mín sé ekki gömul er hún djúp og akút, ég er fljót að læra þó lítil sé. Og vil ég nú losna úr kámugum klóm hinnar ömurlegu Uglu. Er engin leið að komast niður á jafnsléttuna þangað sem dunda sér grunnskólabræður okkar og systur? Ég álít hlutverki mínu lokið hér og finn vaxið ýkt diblóm djúpt í líkama mínum. I sópdyngjunni er hjalað dátt í bríma, þó með nokkrum ugluskjálfta sé. Hefjast nú holdmiklar og áræðnar umræður um banatilræði við sjálfa Ugluna. Leðurblakan leggur varlegt orð í veðraðan belg. — Víst getum við losnað þokkahjúin, ef við höfum í okkur geð, seigt og ógurlegt, til að drepa Ugludjöfulinn, eyða henni kyrfilega, að minnsta kosti hvað okkur snertir. Heppilegast er að þú farir aftan að henni sofandi, takir mjúkum höndum um háls henni og kyrkir hana, hægt en ákveðið. En það verður bráður bani þinn ef hún vaknar áður en þú nærð djúpu taki utan um hálsinn. Hann veit sem er, og því hefur hann ekki reynt sjálfur að losna, að einungis meydómsveru er unnt að kyrkja hið vísa og bjúgnefjaða skrímsli, svo vel sé og varanlega. Nú kemur á daginn, á þessu næturþeli, að Blakólfur hefur beðið hennar lengi, sinnar fríðleiks lilju. Innst inni veit hann, post factum, að hún gat aldrei verið önnur en hún sem nú situr í kjöltu hans og snýr að honum, fiskimannsins dóttir með svartar fléttur, ein leikur við netta rasskinn, önnur skjallar svo notalega nárann. Hnúðar tveir bungast út á bringu ofanverðri, með rauða toppa sem mæna á hann. Þunnur hvítmagi skartar blómstrandi nafla sem mænir á hann. Baun á bjargbrún mænir á hann. Efst mæna á hann glóandi brúnavitar og varpa yfír hann ofurkjarki sínum. Hann sýgur og nemur hugrekki úr höndunum sem vefjast um hann. Þó sitja þau lengi nætur í gagnkvæmri uppmögnun þar til mál er að mæla og litla daman tekur af skarið og mælir svo: TMM 1993:4 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.