Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 31
vel í gegnum hann Pálma bróður minn. Hann átti við veikindi að stríða og sú upplifun sat í mér. Ég vissi alltaf að ég myndi fyrr eða síðar gera henni einhver skil. Menn hafa bent mér á það eftir á að í eldri bókum mínum kemur geðsjúkrahúsið gula off fyrir. Efnið knúði á. Maður er búinn að vinna lengi í einhverjum þáttum verksins, svo kemur allt í einu eins og elding ofan í fíl einhver rödd, eitthvað sem leitar á, eins og ljóð knýr dyra. Þegar maður áttar sig á að saga er í mótun reynir maður að hugsa hana á skynsamlegan hátt, en þegar komið er inn í ferlið þá tekur hún smám saman völdin, fer að mótast sjálf, hlýðir ekki. Þá dettur ýmislegt út sem búið er að skrifa. Til dæmis heldur maður kannski að það þurfi að útskýra miklu fleira en síðan þarf að gera og á að gera. Endanleg mynd sögunnar verður til frekar seint í ferlinu hjá mér, og ég er sjaldan til- búinn með kafla fyrirfram, því ég er svo oft að vinna þvers og kruss í henni.“ Vhr vinnan viðþessa bók öðruvísi en viðfyrri bœkur? „Já og nei. Frá því ég skrifaði Rauða daga hafði ég unnið í ljóðabókinni Klettur í hafi og kvikmyndahandritum, skrifað nokkrar greinar og lesið mikið. Sviðið stækkar alltaf og viðmiðanirnar verða fleiri. Klettur í hafi og Englar alheimsins eru ólíkar bækur en það eru þræðir á milli þeirra. En þegar ég áttaði mig á um hvaða efni ég var að hugsa og fór að skerpa á könnunni þá fór sagan að taka verulega á mig. Ég hef fundið fyrir þeirri ég hugsa um þig er við gengum fjöruna og horfðum feimin á notaða smokkana á niðurbrotin skipin sem aldrei átt’ eftir að sigla á bömmer um höfin og voru í hæsta lagi athvarf smyglara og bólugrafinna stráka sem fróuðu sér í ryðguðum lestunum á fyrsta sjens í huganum og fúnar spýtur og geðveikrahælið gult og eyjan græna þar sem klaustrið bíður enn eftir munkunum sem eru fyrir löngu farnir og koma aldrei til baka nema stundum dulbúnir sem túristar Úr „ég hugsa um þig“ (Róbinson Krúsó snýr aftur, 1981) Það stóra við þessa skáldsögu er hvað hún lýsir af miklum trúnaði og listfengi manneskju sem er öðruvísi í afar venjulegum heimi . . . Páll byggir ásamt öðrum geðsjúklingum veröld fulla af misskilningi og kúgun en sem einnig er gullbrydduð Ijóðrænu og kímni. Þessi veröld opnast lesandanum, skelfileg og fögur, og það verður Ijóst að þetta er einnig veröld listarinnar. Preben Meulengracht (um Engla alheimsins, 1995) TMM 1995:2 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.