Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 69
girðingarræksnið sem engin viðgerð fær bjargað, eða við lóðarblett- inn tilheyrandi þessum gamla kumbalda sem ekki er annað en fáeinir hellulagðir fermetrar rétt mátulegir fyrir sorpílátin. Eini gróðurinn þessi ófrýnilegi brúskur af heimullunjóla, sem tekst að þrauka í skjóli af hliðstólpanum. Og aftur finn ég ilm liðinna vordaga frá jörð sem eitt sinn var mín. Eða var það ég sem var hennar? Skikinn hans pabba, jörð forfeðra minna, kannski magur og rýr, en samt jörð, mold, gróður sem við yrktum kynslóð fram af kynslóð. Þessi örsmái blettur í alheimnum sem var heima. Við bjuggum þar líka, maðurinn sem nú er einungis rödd í síma og ég; byggðum okkur hús, sem nú er sumarskjól efnaðra sportveiði- manna, og ég átti mér garð í skjóli við þetta hús. Garð með blómum, með matjurtum, kartöflum. Og við ólum jörðinni okkar þrjú börn. Eitt heimti hún af okkur aftur og eftir það varð ekkert eins. Afgjald jarðarinnar reyndist of hátt; moldin of dýru verði goldin. — Þú gast ekki gætt hans, gast ekki tekið ábyrgð á þínu eigin barni, gast ekki — gast ekki... Dáinn varð hann mitt barn; ekki okkar. Lögmál lífs og moldar varð okkur ofviða, og nú þræði ég steyptar stéttir með börnum, sem voru fædd grasi og gróðri og berst við ásókn drauga: elskhugann, sem eitt sinn var hluti af sjálfri mér næstum eins og höndin sem heldur á kaffíbollanum, en er orðinn þessi þreytta, gremjuþrungna rödd úr fjarlægð; hryggðina í augum föður míns þegar ég kvaddi hann síðasta sinn á blettinum heima. Gamla sjalið sem mamma geymir inni í skáp ásamt skírnarkjólnum mínum, sem hún saumaði úr tveimur silkiklút- um — síðustu gripunum frá því sem hún kallaði ungpíudaga sína. Keyptir fyrir rýr vinnukonulaun hennar til að punta sig með þegar þau voru í tilhugalífmu, sagði hún og óvæntur glampi í augunum,— auðvitað saumaði hún skírnarkjólinn minn úr skarti æsku sinnar, því þau voru fátæk og það var kreppa. Allt skammtað og kerfíð gerði ekki ráð fyrir skírnarkjólum á börn fátæklinga. Engir skömmtunarmiðar fyrir slíku. Pabbi og mamma. Hvernig gætu þau nokkru sinni skilið ... ? Og hvernig gæti ég útskýrt fýrir þeim það sem enginn ætti nokkru sinni að þurfa að útskýra? TMM 1995:2 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.