Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 126
Höfundar efnis
Andri Snær Magnason, f. 1973: nemi í íslensku við H.f. Ljóðið Myndir af
Melrakkasléttu hlaut 1. verðlaun í Ljóðasamkeppni Mímis 1995.
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949: dósent í íslensku við H.í.
Einar Már Guðmundsson, f. 1954: rithöfundur (Englar alheimsins, 1993)
Gerður Kristný (Guðjónsdóttir), f. 1970: ljóðskáld og blaðakona (ísfrétt,
1994)
Guðjón Sveinsson, f. 1937: rithöfundur (Sagan afDaníel, 1994)
Peter Handke, f. 1942: austurrískur rithöfundur
Haraldur Jónsson, f. 1960: myndlistarmaður og rithöfundur
Haukur Hannesson, f. 1959: bókmenntafræðingur og þýðandi
Kristján Árnason, f. 1934: skáld og þýðandi (Einn dag enn, 1990)
Kristján B. Jónasson, f. 1966: bókmenntafræðingur
Kristján Þórður Hrafnsson, f. 1968: skáld og nemandi í París.
Ólafur Gíslason, f. 1943: listfræðingur
Páll Valsson, f. 1960: íslenskufræðingur, lektor við Uppsalaháskóla
Wolfgang Schiffer, f. 1946: þýskur rithöfundur
Sigríður Albertsdóttir, f. 1960: bókmennntafræðingur
Silja Aðalsteinsdóttir, f. 1943: bókmenntafræðingur og rithöfundur (Skáldið
sem sólin kyssti, cevisaga Guðmundar Böðvarssonar, 1994)
Stefanía Þorgrímsdóttir, f. 1950: rithöfundur
Sveinn Skorri Höskuldsson, f. 1930: prófessor í íslensku við H.í.
Thor Vilhjálmsson, f. 1925: rithöfundur (Snöggfœrðar sýnir, 1995)
Vilborg Dagbjartsdóttir, f. 1930: skáld ogkennari (Klukkan í turninum, 1992)
Þóroddur Bjarnason, f. 1970: myndlistarnemi og skáld
120
TMM 1995:2