Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 39
og í þeim, mér finnst það sýna og sanna gamla frasann um bókmenntaþjóð- ina. Skáldsögur snerta fólk og skipta það máli. Og mér finnst líka annað. Þegar menn tala um bókmenntaþjóðina þá hættir þeim til að gera það á svolítið empírískan hátt, ganga út frá sölu titla og segja að við kaupum hlutfallslega fleiri bækur en aðrar þjóðir. En það er ekki aðalatriðið heldur það hversu nákomnar bókmenntirnar eru okkur og hvað þær eru lesnar af breiðum þjóðfélagshópi, líka hvernig sagnalistin lifir meðal almennings, hvernig fólk segir sögur. Margt fólk segir sögu á mjög vandaðan hátt og grípur til frásagnaraðferða sem rithöfundar hafa þróað í mörg hundruð ár en virðast vera þessu fólki meðfæddar. Ég býst við að svona geti verið til alls staðar á hnettinum en þetta virðist af einhverjum ástæðum magnast meira upp í mönnum hér. Það kann að vera út af fámenninu, það kann að vera út af náttúrunni — og rigningunni!“ Verk sem vitnað er til Hluti af þessu viðtali birtist í tímaritinu Nordisk litteratur 1995 undir heitinu „Verdenslitteraturen gloder af galskab“. Dagný Kristjánsdóttir: „Min glade Angst. Islandsk prosa i áttiára.“ Sprak og litteratur i Norden 1980-1990. Oslo 1990. Einar Már Guðmundsson: Er nokkur í kórónafötum hér inni? Rv. 1980. „Hin raunsæja ímyndun.“ TMM 2 1990. Klettur í haft. Málverk Tolli. Rv. 1991. Riddarar hringstigans. Rv. 1982. Róbinson Krúsó snýr aftur. Rv. 1981. Sendisveinninn er einmana. Rv. 1980. „Sögumaður í málverkinu". Grein í sýningarskrá Tolla 1989. Gísli Sigurðsson: „Húmor í myrkri og einsemd.“ DV18.12.1993. Peter Gregersen: „Vulkansk Islænder.“ Detfri aktuelt 23. 10. 1991. Helgi Grímsson: „Sendisveinninn og Róbinson Krúsó.“ TMM 5 1982. Hrafn Jökulsson: „Sá kuldi sem kallaður er þjóðfélag.“ Alþýðublaðið 3. 12. 1993. John Chr. Jorgensen: „Er du gal mand. Islandskprisvinderbedre end „G0gereden“.“ Politiken 14. 2. 1995. Kolbrún Bergþórsdóttir: „Besta skáldsaga ársins.“ Pressan 16.12.1993. „Lífsgleðin á grunnplaninu.“ Guðmundur Andri Thorsson og Páll Valsson ræða við Einar Má Guðmundsson. Teningur 3 1987. Matthías Viðar Sæmundsson: „Dimmir dagar.“ Mbl. 1. 12.1993. Preben Meulengracht: „Det anderledes blik.“ Jyllandsposten 14. 2. 1995. Erik Skyum Nielsen: „Griper tilbaka pá krafter i det nordiska arvet“. Svenska dagbladet 1. 2.1995. Vésteinn Ölason: „Pegasus blakar vængjum í reykvískum þakrennum.“ TMM 5 1984. TMM 1995:2 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.