Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 58
En þegar að kallið kemur, þá kem eg glaður um borð. Eg hef skrifað í sjávarsandinn mín síðustu kveðjuorð. Til kjalfestu í lestina læt eg ljóð mín, ást mína og synd. Og svo er mér sama, hvert stýrir hin svarteygða—beinagrind.30 Og í Síbustu Ijóðum er kvæðið „Vagninn svarti“ sem lýkur svo: Ég sé, að vagninn svarti er á ferð, og sá, er honum ekur, kemur víða, því hann er einn af þeirri gömlu gerð, sem gleymir aldrei lengi þeim — sem bíða. Svo fölna, gróður. Fennið, akurlönd, og fórna, aldinn hlynur, laufi þínu. Það vorar senn, þó vetur fari í hönd og vagninn sveigi upp að húsi mínu.31 Eigum við ekki að taka undir þessa æðrulausu trú söngvara lífsfögnuðarins: „Það vorar senn,“ og þá mun einhver æska einhvers staðar nema ljóð hans og strengjaspil ofar gleymskunnar hafi. Grein þessi er ncer samhljóða erindi semflutt var á ísafirði 28. jan. 1995 að tilhlutan Menningarráðs ísafjarðar. Aftanmálsgreinar 1 Einar Benediktsson. „Gamalt lag“. Hratmir. Rvk. 1913. 21.-24. bls. Um kvæðið sjá m.a.: Sveinn Skorri Elöskuldsson. „Domedag i Stockholm. Nágra tankar kring dikten „Gamalt lag“ (Gammal melodi) av Einar Benediktsson". Nordisk tidskrift. Sth. 1983. 7.-16. bls. 2 Davíð Stefánsson. „Bréf til uppskafningsins". Mœlt mál [Rvk.] 1963.181. bls. 3 Davíð Stefánsson. „Þegar ég varð sextugur". Mœlt mál [Rvk.] 1963.121,—122. bls. 4 Sigurður Nordal. „Minningarorð flutt í Ríkisútvarpið 8. marz 1964“. Skáldið frá Fagraskógi. Endurminningar samferðamanna um Davíð Stefánsson. Rvk. 1965. 131. bls. 5 Jóhannes úr Kötlum. „Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sextugur“. Tímarit Máls og menningar. Rvk. 1955. 6. bls. 6 Georg Brandes. „Reaktionen i Frankrig. Hovedstromninger i det 19. Aarhund- redes Literatur“. Samlede Skrifter. Femte Bind. Kbh. 1900. 198. bls. Á dönsku hljóðar þessi texti svo: Af alle de Folelser, som Digtekunsten behandler, er den erotiske den, der optager mest Plads og i Reglen griber Læserne stærkest. Hvorledes den 52 TMM 1995:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.