Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Síða 58
En þegar að kallið kemur,
þá kem eg glaður um borð.
Eg hef skrifað í sjávarsandinn
mín síðustu kveðjuorð.
Til kjalfestu í lestina læt eg
ljóð mín, ást mína og synd.
Og svo er mér sama, hvert stýrir
hin svarteygða—beinagrind.30
Og í Síbustu Ijóðum er kvæðið „Vagninn svarti“ sem lýkur svo:
Ég sé, að vagninn svarti er á ferð,
og sá, er honum ekur, kemur víða,
því hann er einn af þeirri gömlu gerð,
sem gleymir aldrei lengi þeim — sem bíða.
Svo fölna, gróður. Fennið, akurlönd,
og fórna, aldinn hlynur, laufi þínu.
Það vorar senn, þó vetur fari í hönd
og vagninn sveigi upp að húsi mínu.31
Eigum við ekki að taka undir þessa æðrulausu trú söngvara lífsfögnuðarins:
„Það vorar senn,“ og þá mun einhver æska einhvers staðar nema ljóð hans
og strengjaspil ofar gleymskunnar hafi.
Grein þessi er ncer samhljóða erindi semflutt var á ísafirði
28. jan. 1995 að tilhlutan Menningarráðs ísafjarðar.
Aftanmálsgreinar
1 Einar Benediktsson. „Gamalt lag“. Hratmir. Rvk. 1913. 21.-24. bls. Um kvæðið
sjá m.a.: Sveinn Skorri Elöskuldsson. „Domedag i Stockholm. Nágra tankar kring
dikten „Gamalt lag“ (Gammal melodi) av Einar Benediktsson". Nordisk tidskrift.
Sth. 1983. 7.-16. bls.
2 Davíð Stefánsson. „Bréf til uppskafningsins". Mœlt mál [Rvk.] 1963.181. bls.
3 Davíð Stefánsson. „Þegar ég varð sextugur". Mœlt mál [Rvk.] 1963.121,—122. bls.
4 Sigurður Nordal. „Minningarorð flutt í Ríkisútvarpið 8. marz 1964“. Skáldið frá
Fagraskógi. Endurminningar samferðamanna um Davíð Stefánsson. Rvk. 1965.
131. bls.
5 Jóhannes úr Kötlum. „Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sextugur“. Tímarit Máls
og menningar. Rvk. 1955. 6. bls.
6 Georg Brandes. „Reaktionen i Frankrig. Hovedstromninger i det 19. Aarhund-
redes Literatur“. Samlede Skrifter. Femte Bind. Kbh. 1900. 198. bls. Á dönsku
hljóðar þessi texti svo:
Af alle de Folelser, som Digtekunsten behandler, er den erotiske den, der
optager mest Plads og i Reglen griber Læserne stærkest. Hvorledes den
52
TMM 1995:2