Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 53
Að utan heyri eg miOjónir manna kalla, á morgunroðann, á daginn, sem frelsar þá. Allt kvæðið er heiftúðug ádeila á misskiptingu auðs og lífsins gæða: Hvar eiga mennirnir málsverð sinn að taka? Milljónir svelta... Kornhlaðan er læst. Og því lýkur svo: Frá þeirri ríkjandi reglu enginn hopar, að raka og safna, uns hlaða hans er full, og alla vöru, sem keypt var fyrir kopar, vill kaupandinn aðeins selja fyrir gull. Sé gróðavon að geyma hinn mikla forða, þá græðir hann mest og sveltir heila þjóð. Við hlöðuveggina verða menn hungurmorða. Vatnið á myllu hans — er blóð.24 I sömu ljóðabók er kvæðið „Vökumaður, hvað líður nóttinni?“ Þar verður ekki betur séð en skáldið vænti þjóðfélagsbyltingar á næstu dögum: Brothljóð. Brothljóð. Borgir falla. Básúnur gjalla. Gullið er borið í bræðsluofna. Það brestur í hlekkjum. Hásæti klofha. Óp, hróp, æðandi lýðir. Umbrot... Fæðingarhríðir. Hinn feyskni stofn er stýfður að rótum.25 Þrátt fyrir alþýðudýrkun Davíðs og jafnaðarhugmyndir kemur það fullvel fram víða í kvæðum hans að í raun heyrir hann yfirstétt til og horfir úr nokkrum fjarska á alþýðu. Dæmi um slíka afstöðu eru t.a.m. kvæði eins og „Konan, sem kyndir ofninn minn“ eða „Lofíð þreyttum að sofa—“ Að þessu leyti er staða Davíðs svipuð afstöðu ýmissa lýðforingja á 19. öld sem sjálfir komu úr röðum yfirstétta en blöskraði misskipting heimsins gæða og tóku að berjast fyrir jöfnuði. Þó að engin síðari ljóðabóka Davíðs sé jafnpólitísk og / byggðutn hélt hann áfram að deila á stjórnmálafyrirbæri. Þannig sendi hann nasismanum og Þriðja ríkinu ádrepur á sínum tíma. Hann deildi hart á stríðsgróðafíkn íslendinga og á dögum kalda stríðsins sendi hann stórveldunum í austri og vestri hvöss skeyti. I kvæðinu „Til friðarráðstefnu í London (1946)“ deilir hann á vopnatrú og boðar hugsjónir friðar. Auk þess orti hann ádeilur á flokksræði og skrifræði. TMM 1995:2 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.