Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 99
minn í fjarska koma niður
trjágöngin. Hann var í sandölum
og ljósum sumarfötum, hundlaus
með ól í hendinni —“
2. mínúta:
Raddir, allfjarri, sem að síðustu
byrja að hvísla, svo þær greinast
nú aðeins sem hljóð, hviss,
pískur og skrölt, þá aðeins skrölt;
hvert hljóð varir eins lengi og
setningar: spurningar og svör.
Á milli verður hlé eins og þegar
hlé verður á tali.
3. mínúta:
Raddir í mikilli fjarlægð. Þær
verða æ fleiri, að lokum fjöldinn
allur, sem við og við andvarpar
og stynur þungan, LfKT BRIMI.
4. mínúta:
Sumar raddirnar hljóðna smám
saman og sundrast; þá hljóðna
fleiri raddir og sundrast; að
lokum tala svo fáir að greina má
stöku orð, þótt fjarlægðin sé
mikil, jafnvel heilar setningar:
„Ó nei! Ó nei!“ — „Hættu þessu!“
— „Stöðvaðu hann!“ — „Ég
Lausi gluggahlerinn slæst til,
fyrst hart, síðan nokkrum
sinnum létt.
Allnærri mjög léttur, mjög lang-
dreginn og jafn andardráttur.
Fráöndunin titrar í lokin.
Mjög nærri, allhávær, léttur
andardráttur; aðöndunin
verður smám saman að
titrandi ýli.
Fráöndunin er nú orðin því
sem næst ógreinanleg; einungis
aðöndunin heyrist. Hún er
orðin að lágu, mjóu ýlfri.
TMM 1995:2
93