Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 63
Spariröddin mín titrar svolítið þegar ég spyr: — Og er það bara ég sem á að halda róseminni? Og gagnvart hverju sem er kannski? — Hann veit hvað mér líður, væri ekki bjargvættur vissi hann það ekki, og hann hnikar tissjúpakkanum á borðinu ögn nær mér. — Sjáðu nú til — segir hann, og þannig áfram, áfram, og móðan fyrir augum mínum þynnist út í þessa venjulegu, gráu þoku meðan ég hlusta með öðru eyranum á kunnuglega þuluna. Vissulega er þetta slæmt — segir hann, honum er það alveg ljóst en — og auðvitað eru þau, hann og kerfið, öll af vilja gerð en — og svo eru það reglur og í rauninni má hann ekkert gera, hann má bara framfylgja skipunum og reglugerðum, því miður, því miður. En ef ég útfylli þessa pappíra og kem með svona vottorð og skila ljósritum af öðrum pappírum, kannski — ef — og þó. Og svo auðvitað að halda róseminni, þótt hann, bjargvætturinn minn, skilji mætavel. Og svo framvegis. Skilji! Hvað ætli hann skilji? Sjálfsagt skilur hann pappíra, eyðublöð, vottorð, ljósrit. Og huggulegu nýju íbúðina sína upp í Grafarvogi eða hvar svo sem í ósköpunum hann hefur potað sér undir þak í kerfinu. Framtíð íslands: sprottin upp úr steypublokkunum í Vogunum eða nærlendis; fermingarmyndin, stúdentsmyndin, námslánin — brúð- kaupsmyndin ef þau hafa beygt sig fyrir óskum pabba og mömmu, — frumburðurinn fæddur í Svíþjóð eða kannski Noregi, húsbréfin uppá nýja blokk, eða ef þau eru heppin, parhús. Meðalmennska íslands árið 1994, amen og hallelúja. Og örugglega komin í beinan karllegg af Noregskonungum. Engin vafasöm formóðir sem laumaðist út í franska eða hollenska duggu í leit að ævintýri inn í grátt hversdagslíf fátæklingsins; engir bastarðar þar á bæ. Móðuramma mín hafði brúnan, hlýjan hörundslit og tinnusvart hár hennar skartaði gljáa sem ögraði snjóþungum íslenskum vetr- arbyljum. Og hún átti gamalt silkiskjal, slitið og upplitað af þvottum og brúki, sem hún hafði erft eftir ömmu sína. Slíka dýrgripi öðluðust fátækar alþýðukonur einungis í skáldsögum og erlendum duggum. Og þær báru þá með reisn og skiluðu þeim stoltar í arf til afkomenda sinna ásamt kitlandi dulúð dökkra lokka og ósagðra sagna. Enga konu hef ég þekkt með jafn ríka ættarkennd og hana ömmu mína, þessa ættlausu konu með sitt hlýja hörund og jafn skjót til hláturs sem tára. TMM 1995:2 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.