Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 12
Einar Már Guðmundsson Ræða við afliendingu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 28. febrúar 1995 Háæruverðuga samkoma! Um leið og ég stend hér og þakka þann heiður sem mér hefur verið sýndur, sem og þá vináttu og hlýhug sem ég hef alls staðar fundið, jafnt hér heima á íslandi sem og frá öðrum Norðurlöndum, langar mig að segja nokkur orð sem einnig ber að skoða sem þakkarorð. Hvert sem maðurinn fer skilur hann eftir sig slóða af orðum, atvik í frásögur færandi. Þó sagan hvíli sem skuggi á herðum okkar er hún einnig birtan sem við böðum okkur í. I heimi menningarinnar er Hér og Nú líka Þar og Þá, allur tími að eilífu til staðar, einsog T.S. Eliot orðaði það. Þrátt fyrir háan aldur er frásagnarlistin einsog unglingur og við heyrum enn óminn af upphafsorðunum frægu: „Seg mér, Sönggyðja ...“ Því má slá föstu að þorsti mannanna í sögur er óslökkvandi og að sú tilhneiging „að segja frá stórmælum sem orðið hafa í veröldinni sé ekki tíska heldur mannkyninu ásköpuð,“ einsog Halldór Laxness orðar það í Persónulegum minnisgreinum um skáldsögur og leikrit. I frásagnarlistinni varðveitir mannkynið minningu sína, breytir atburð- um í ævintýr og staðreyndum í sögu. Frásagnarlistin teygir sig aftur í bernsku mannkyns, þar sem sögur, ævintýri og ljóð eru fjársjóðir sem óháðir gengis- breytingum auðga hugann. „Seg mér, Sönggyðja, frá hinum víðförla manni, er hraktist mjög víða, eft ir að hann hafði lagt í eyði hina helgu Trójuborg, þeim er sá borgir og þekkti skaplyndi margra manna.“ Það hlutverk frásagnarlistarinnar að varðveita andann og miðla „skap- lyndi mannanna“ er okkur hollt að hafa í huga nú á tímum tæknihyggju og fjölmiðla, þegar andinn klæðist skikkju staðreyndanna og sjálf sönggyðjan birtist sem hlutlaus fréttaskýrandi. Á skjánum færir hún okkur ekki fréttir af þeim „víðförla manni sem 6 TMM 1995:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.