Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Síða 100
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON Spyr sá sem ekki veit, en mikið væri gaman að fá svar við því. Mér finnst eins og svolítill sorgartónn hjá þér þegar þú segir á bls. 94: Líklega er ekkert við því að segja þótt íslenskir bókmenntafræðingar þurfi á alþjóðlegum fræðiorðum að halda og fái þau flest að láni um hendur Dana, svo sem írómskur, módernismi, tnódernískur, paródía, prósi, tragíkómedía. Þetta skulum við ekki gráta, Ólafur. Við skulum ekki heldur fara í lögguleik og handtaka eða hálshöggva orð sem hafa auðgað íslenskt fræðimál og gert íslensku nothæfa til fræðilegra tjáskipta, orð eins og krydd, pipar, kanill, engifer, paprika, negull, sveskja, rúsína, tóbak, kaffi, te, pylsa, grill, olía, sósa, sulta og fjöld annarra ágætra lánsyrða sem við grípum tO í fræðigreinum okkar. Það munu að vísu vera til spaugsamir náungar sem gera sér til dundurs að smíða „íslensk“ orð um allt sem er hugsað á jörðu, ræða sín á milli um ganghraðastig bifreiða, tröllasúruppskeru, verðlagningu glóaldina, vitundar- víddir, bókmenntategundir og dráttarvélar og annað gott sem varðar skipa-, bíla- og flugvélarhluti, líffæri mannslíkamans, lyf, frumefni og samsett efni, hugtök í eðlisfræði og stærðfræði, málfræði, heimspeki, bókmenntafræði, læknisfræði, lögffæði og mörg önnur fyrirbæri mannlegs samfélags. Sú iðja er að mínu mati hvorki röng né göfúg, hún er, þegar best gegnir, dægradvöl þess sem smíðar, skaðleg þegar verst gegnir. Og hún ber í sér eigin endalok og hafnar í blindgötu. Termínólógíu allra heimsins fræða verður einfaldlega aldrei snúið á íslensku svo að nokkru gagni sé. Hins vegar mætti reyna að laga hinar erlendu orðmyndir, sem flestar eru búnar til í Ameríku og Evrópu úr grískum og latneskum stofnum, að íslensku beygingarkerfi og málhljóða- kerfi. í öllum fræðigreinum finnast auðvitað „hreintungumenn,“ sem grípa til lærdóms síns og orðsmíða sinna við hátíðleg tækifæri. Spurningin er bara sú: Skiljum við, sem ekki erum stærðfræðingar eða læknar eða tæknifræð- ingar eða bókmenntafræðingar, betur það sem mælandi klifar ef ffæðiheit- unum er hrönglað saman úr vel ættuðum orðstofnum? Skilur afgreiðslu- maðurinn í kaupfélaginu betur að við erum að missa buxurnar niður um okkur og vantar belti, ef við spyrjum hann: „Hvárt fást hér megingjarðar eður ei?“ Skilur stelpan í sjoppunni okkur betur, ef við biðjum um „freð- flautir með glóaldinbragði" í stað rjómaíss með appelsínubragðP. Skil ég pólitískan andstæðing minn betur ef hann segir að ég sé haldinn „miðstýr- ingarlosta" í stað þess að kalla mig Stalínista? Tungumál er tjáningartæki, og því nákvæmara sem það er, þeim mun betra. Og guði sé lof, segja sumir, þá er stundum eins og einhver innri þróun taki völdin af þeim sem eru í lögguleik. Málið þróast í átt til léttleika og nákvæmni, hvað svo sem í langanum fretar. Þessi var meðal annars iðja 98 TMM 1997:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.