Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 108
SIGRÍÐUR ALBERTSDÓTTIR því að þegar Gabríel býr sig undir að blása í lúður sinn og kalla dómsdag yfir lýðinn villir satan um fýrir honum á svo svívirðilegan hátt að honum mis- tekst ætlunarverk sitt. í stað dómsdagsins, þar sem reikingar eru gerðir upp og nýr tími tekur við varir kyrrstaðan að eilífu. En eins og áður er sagt táknar gólemið nýtt upphaf, nýja von og nýjan hugsanagang. Og hin ísmeygilegu lokaorð sögunnar „Og nú ertu hér“ vísa annars vegar til þess að sögumaður sé hólpinn, hins vegar til þess að hans bíði hlutverk áframhaldandi sköpunar. Sagan, veröldin, er opin til allra átta og möguleikarnir óþrjótandi. Hér hefur aðeins verið imprað á örfáum þáttum margslunginnar sögu sem ég tel að sé á mörkum fantasíu og töfr araunsæis. Eða kannski á mörkum vís- indaskáldsögu og töffaraunsæis. Sköpun gólemsins er t.d. í anda vísinda- skáldsögunnar þar sem vélmenni leika löngum stórt hlutverk, tækniundur með mannlega eiginlega, sköpuð af mönnum. Á hinn bóginn er sköpun sögumanns byggð á goðsögunni um gólemið og úrvinnsla höfundar á þeirri sögn færir lesandanum nýja merkingu.31 Því má segja að það sé háð túlkun lesandans hverju sinni hvorum megin skilgreiningar sagan liggur. Sama máli gegnir um nálægð eða samruna tveggja heima því við getum tæplega afgreitt þá ólíku heima með því að segja að í öðrum búi lifendur (fólkið í Kukenstadt) en í hinum dauðir (englarnir og púkarnir á himnum). Hér mætast goðsögulegur heimur og jarðneskur og það kemur ekki heim og saman við þá skilgreiningu sem ég setti hér fram í upphafi. Ýmis önnur atriði sögunnar eru hiklaust fantastísk eins og til dæmis þegar Marie-Sophie kemst óvænt í tæri við barnamorðingjann „Blóðfót" eftir afdrifaríkan og átakanlega fund við unnusta sinn. Eftir að unnustinn hefur nauðgað henni, lendir hún í annarlegu ástandi inni í allt öðrum tíma með allt öðru fólki en venjulega gengur um götur Kukenstadt. Þetta eru mellur og morðingjar sem allir hafa tómar hryllingssögur fram að færa og þegar Marie-Sophie er við það að lokast inni í þessum hræðilega heimi losn- ar hún úr álögunum og er heima á ný. Það sem Marie-Sophie upplifir gerist að sjálfsögðu í hugarheimi hennar og á sér samsvörun í þeim ömurleika sem hún hefur nýrverið þolað. í kjölfar áfallsins splundrast sjálfið og smýgur inn í aðra vídd en að mati Jacksons er slík tvístrun algeng innan fantastískra bókmennta, þ.e. manneskjan veit varla lengur hver eða hvað hún er. Eina stundina er hún stödd í sínu eðlilega, raunsæja umhverfi en þá næstu er hún komin inn í ókunnan og framandi heim þar sem allt getur gerst. Þessi snöggu og óumflýjanlegu umskipti geta ýmist vísað til þess að manneskjan sé aldrei alveg heil segir Jackson en einnig til þess að hún sé að leita einhvers sem hún hefur misst eða aldrei fengið.32 98 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.