Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 74
RÓBERT H. HARALDSSON lærir að meta orðin útfrá eigin reynslu en ekki bara bókum, lögum eða trúar- brögðum. Sú ákvörðun sem Nóra tekur í lokauppgjöri sínu við Helmer er keimlík þeirri afdrifaríku ákvörðun sem René Descartes tók í skóla. Nóra segir: En ég get ekki lengur látið mér lynda flestra sögn og það sem í bókun- um stendur. Ég verð sjálf að hugsa málin og reyna að skilja þau. (204) Ég verð að standa ein ef ég á að öðlast skilning á sjálfri mér og um- heiminum. Þess vegna get ég ekki verið hjá þér lengur. (203) I Orðræðu um aðferð (1637) skrifar Descartes: Ég lagði því bóknámið á hilluna, jafnskjótt og ég varð nógu gamall til að losna undan yfirráðum kennara minna, og aff éð að leita ekki ff am- ar eftir öðrum vísindum en þeim, sem ég fyndi í sjálfum mér eða í hinni miklu bók heimsins.36 Með því að rísa upp gegn hefðar- og kennivaldi öðlast Nóra, líkt og Descartes forðum, skýra og örugga vissu, sína eigin rödd. „Mér hefur aldrei fundist ég jafhskýr í hugsun og örugg sem í nótt“ (205), segir hún við Helmer. Lokaorð hennar bera þess líka öll merki. í alvarlegri samræðu gera þátttakendurnir sér grein fýrir því hversu tvíræð og hættuleg merkingarlítil orð geta verið. Óskir, langanir, ímyndanir, tilbúin dæmi, getgátur og margs konar orð sem sögð eru í sakleysi búa off yfir mestri merkingu þótt sá sem mæli orðin sé ekki höfundur þeirrar merkingar - vilji a.m.k. ekki gangast meðvitað við henni. Alvarleg samræða hvílir á því að við- urkenna að orð hafa merkingu óháð því hvað við viljum eða hugsum okkur að þau merki. Orð eru félagslegt fyrirbæri. En alvarleg samræða byggist ekki síður á því að viðurkenna að merking orða ræðst af stöðu þeirra innan setn- inga, og merking setninga af stöðu þeirra í málsgreinum og merking máls- greina af samhenginu sem þær eru sagðar í. Djúp gjá myndast á milli orða einstaklingsins og veruleikans geri hann sér ekki grein fyrir því að merking orða er í vissum skilningi alltaf ný og einstaklingsbundin. Ein og sér, óháð því samhengi sem þau eru sögð í, merkja orðin ekkert. Einstaklingur sem neitar að horfast í augu og gangast við þessari staðreynd framselur til annarra það vald og þau forréttindi að gefa orðum sínum og lífi merkingu.37 64 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.