Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 105
TÖFRARAUNSÆI í ÍSLENSKUM SAMTÍMASKÁLDSÖGUM um plönum, á mörkum lífs og dauða, getur ferðast á milli tímaplana og staða eða verið á mörgum stöðum í senn.26 Fríða er öðruvísi en aðrir eins og gjarnt er um persónur töfraraunsærra sagna. Hún er einfari sem gleymir sér gjarnan í eigin heimi og muldrar upp- hátt við sjálfa sig, hina dauðu. Þeir sem ekki þekkja hana segja hana klikkaða og forðast hana jafhvel en hennar nánustu reyna að taka henni eins og hún er. Hún er á skjön við raunsæjan heim annarra en um leið er hún sterkust allra. Bók Vigdísar er saga af missi en ólíkt sögu Einars Más einnig saga sam- hengis og samruna. Samruna sem verður til einmitt vegna þess að fortíðinni er haldið við og tengslin við forfeðurna endurnýjuð. í lok sögunnar hefur sundruð sjálfsmynd Fríðu hlotið vissa ró. Hún hefur fundið sér félaga, pabbi er kominn aftur og við blasir hamingja en umfram allt von. Á mörkum töfra ogfantasíu Fram til þessa hef ég fjallað um íslenskar bækur sem ég tel að óumdeilanlega megi flokka undir töfraraunsæi og af þeim er Sjálfstœtt fólk kannski sú „al- hreinasta“ - svo ég tali nú eins og Todorov um fantasíuna, um „hreint“ töff araunsæi - ef það er hægt! Vissulega má deila um þá greiningu því eins og fram hefur komið er ekki auðvelt að henda reiður á því fyrir hvað hugtakið stendur eða hvaða skilyrði bækur þurfa að uppfylla til að geta talist töfraraunsæjar. Töffaraunsæi er ekki, frekar en önnur bókmenntaleg hug- tök, algilt og afdráttarlaust hugtak. Mér er til dæmis til efs að allir séu tilbúnir að setja Borges í flokk með töfraraunsæjum höfundum.27 Það sama gildir um þann höfúnd sem ég mun fjalla lítillega um hér að endingu en það er rithöfundurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson betur þekktur undir nafninu Sjón. Sjón hefur fyrir löngu getið sér orð fyrir að skrifa og yrkja í anda súrrealisma og fantasíu, fallegan texta og ljótan, og skringilega skondinn, uppfullan af undarlegum andstæðum sem gaman er að eltast við en oft erfiðara að fanga og útskýra. í þriðju og nýjustu skáldsögu sinni Augu þín sáu mig (1994) hefur Sjón hins vegar orðið jarðbundnari - a.m.k. að hluta. Að hluta segi ég því Sjón er ekki á því að láta furðufyrirbærin sigla sinn sjó heldur leyfir þeim að fljóta með sem laumufarþegum. Þegar sagan hefst er síðari heimsstyrjöldin í algleymingi og þótt fólkið í smábænum Kukenstadt í Neðra-Saxlandi reyni að leiða þá voveiflegu at- burði hjá sér teygir stríðið þangað anga sína með komu dauðveiks gyðings á flótta. Gyðingur þessi er falinn á gistihúsi bæjarins þar sem aðalsöguhetjan, ung, lífleg og skemmtileg stelpa Marie-Sophie að nafni starfar sem þjónustu- TMM 2000:1 www.malogmenning.is 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.