Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 43
FRÉTTIR 43Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2015 það er lítið mál að panta bás á kolaportid.is KOLAPORTIÐ Einstök stemning í 25 ár Opið laugardaga og sunnu daga frá kl. 11-17 Meira en 76.000 manns biðu bana í styrjöldinni í Sýrlandi á nýliðnu ári, mannskæðasta árinu í stríðinu frá því að það hófst í mars 2011. Á meðal þeirra sem létu lífið voru nær 18.000 óbreyttir borgarar, þar af 3.500 börn, að sögn mannréttindahreyf- ingarinnar Syrian Observatory for Human Rights. Að minnsta kosti 15.000 manns biðu bana í átökum á yfirráðasvæð- um Ríkis íslams, samtaka íslamista, í Írak og Sýrlandi á liðnu ári. Þetta eru mannskæðustu átök í Írak í sjö ár. Stríðið í Sýrlandi hófst með frið- samlegum mótmælum gegn ríkis- stjórn Bashars al-Assads forseta í mars 2011. Mótmælin breyttust fljótlega í borgarastyrjöld. Dauðsföll frá mars 2011 Skipting þeirra sem biðu bana 2014 2014201320122011 5.000 Aðrir uppreisnarmenn Íslamistar Hermenn Sýrlenskir þjóðvarðliðar Erlendir málaliðar Liðsmenn Hizbollah óþekktir 2014 var mannskæðasta árið í stríðinu í Sýrlandi Heimild: SOHR*Þúsunda manna til viðbótar er saknað þar af 3.500 börn 17.790 15.747 16.979 12.861 9.766 2.167 366 Óbreyttir borgarar Liðsmenn stjórnarinnar Uppreisnarmenn 345 50.000 73.000 76.000* Alls: yfir 200.000 Meira en 3.500 börn létu lífið  76.000 manns féllu í Sýrlandi Indversk stjórnvöld stefna að fjár- festingum að andvirði 100 milljarða dollara til að byggja upp raforku- framleiðslu með sólarorku á næstu árum. Slíkar fjárfestingar gætu aukið hlutdeild sólarorku verulega en sífellt meiri eftirspurn er eftir rafmagni í landinu sem hingað til hefur reitt sig á kolaorku. Samkvæmt heimildum Reuters- fréttastofunnar reynir Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, nú að fá fyrirtæki frá Kína, Japan, Þýskalandi og Bandaríkjunum til að fjárfesta yfir hundrað milljarða dollara í sólarorku á næstu sjö ár- um. Þrátt fyrir að fá tvisvar sinnum meira af sólskini en Evrópulönd sem nota sólarorku er hlutur sólar- orku aðeins 1% af heildarraf- orkuframleiðslu Indlands. Fjárfest- ingin gæti aukið þá hlutdeild upp í 10% og gæti framleiðslan þá numið um 100.000 megavöttum. Til samanburðar nemur sólarorka um 6% af heildarraforkuframleiðslu Þýskalands, eins helsta sólar- orkuframleiðanda heims. Áður hafa Indverjar sett sér það markmið að fjárfesta hundrað milljarða dollara í endurnýjan- legum orkugjöfum á næstu fimm árum. Megnið af því fé á að nota til að byggja upp vindorku. Hingað til hafa Indverjar þurft að reiða sig á kol til raforkuframleiðslu en fram- boðið á þeim hefur verið stopult. Það hefur leitt til tíðs rafmagns- leysis. AFP Sólarorka Sólarrafhlöður á bygg- ingu í Manila á Filippseyjum. Vilja stór- auka hlut sólarorku Kona heldur því nú fram að hún hafi nokkrum sinnum verið neydd til þess að stunda kynlíf með Andr- ési Bretaprins. Kom það í ljós þegar skjöl í tengslum við málsókn gegn bandarískum fjárfesti voru lögð fram. Hann hefur verið ákærður fyrir að halda konunni í kynlífs- ánauð þegar hún var undir lög- aldri. Talsmaður Buckingham- hallar vildi ekki svara spurningum fjölmiðla um málið. Andrés prins er bróðir Karls Bretaprins og sonur Elísabetar drottningar. Hann var áður kvænt- ur Söru Ferguson en þau skildu ár- ið 1996. BRETLAND Andrés prins sak- aður um nauðgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.