Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 24
24 FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2015 Í ferðalagið Á vinnustaðinn Í sumarbústaðinn Í eldhúsið • Klippir plastfilmur og ál • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í uppþvottavél Fæst í Hagkaupum, Fjarðarkaupum og Byko Engar flækjurEkkert vesen www.danco.is Heildsöludreifing Wrapmaster Skammtari fyrir plastfilmur Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma breytingum á þessum áratug en í heila öld þar á undan. Við búum við allt annan veruleika í dag en fyrir örfáum árum enda hraði tækninýjunga mikill og nauðsyn- legt fyrir okkur að vera á tánum,“ segir Orri sem tók við rekstri Skipta árið 2013 þegar hann var ráðinn forstjóri félagsins. Hann réðst strax í breytingar á rekstr- inum og skipulagi fyrirtækisins auk þess sem efnahagsreikningur félagsins var einfaldaður. Reynsla Orra sem framkvæmdastjóri Sam- taka iðnaðarins á árunum eftir hrun mun án efa nýtast honum til að stýra stærsta og elsta fjarskiptafyrirtæki landsins inn á nýjar slóðir í síbreytilegu um- hverfi tölvu-, tækni- og fjarskipta- fyrirtækja. Skýrari efnahagsreikningur Bókfært tap Skipta, móð- urfélags Símans og fleiri fyr- irtækja, nam tæplega sautján milljörðum króna í fyrra og segir Orri að efnahagsreikningurinn endurspegli nú betur umfang fé- lagsins. „Breytingarnar hjá okkur hafa verið tvenns konar. Annars vegar hefur farið töluverð vinna í efnahagsreikninginn og hins vegar í reksturinn. Talsverðu af skuldum félagsins var breytt í hlutafé sem dregur niður vaxtakostnað hjá fé- laginu. Þá lækkaði viðskiptavild um 14 miljarða. Þær breytingar auk lækkunar á skattainneign sem útkljáð var af dómstólum í lok árs 2013 og byrjun árs 2014 hafa minnkað efnahagsreikninn og gert hann skýrari.“ Orri segir einnig hafa verið gengið frá sölu á kröf- um Símans í gamla Glitni fyrir ásættanlegt verð. „Söluverðið er nokkuð hærra en bókfært virði þeirra var skráð hjá okkur og þetta aftur einfaldar og skýrir okkar efnahagsreikning og dregur úr allri óvissu. Við erum því betur í stakk búin til að takast á við breytta tíma en auðvitað er svo aðhald í rekstrinum verkefni sem Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tækninýjungar hafa kallað á tölu- verðar breytingar á rekstri og starfsemi fjarskiptafyrirtækja á 21. öldinni enda stöðugar framfar- ir og þróun á sviði tækni og vís- inda, sem hafa í för með sér breytt rekstrarfyrirkomulag fyr- irtækja í tækni- og fjarskiptageir- anum. Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir spennandi og áhuga- verða tíma framundan fyrir fram- sækin fjarskiptafyrirtæki en gert er ráð fyrir að Síminn og Skipti, sem hafa verið móðurfélag Símans og annarra fyrirtækja á borð við Mílu og Skjáinn, muni renna sam- an og er það liður í breytingum á bæði rekstri og efnahag samstæð- unnar. „Viðskiptamódel Símans og annarra fyrirtækja á fjar- skiptamarkaðnum hafa tekið meiri lýkur aldrei þó andrýmið sé meira í dag.“ Samkomulag við Samkeppniseftirlitið Sameining Skipta og Símans fel- ur í sér margs konar breytingar innan samstæðunnar. Síminn tek- ur við sem móðurfélag og breyt- ingar verða á dótturfélögunum Mílu og Sensa. „Sensa er öflugt fyrirtæki í eigu Símans sem alltaf hefur skilað hagnaði og farið fram úr öllum okkar væntingum. Við er- um að fjórfalda starfsemi fyr- irtækisins með því að færa upplýs- ingatæknihluta Símans inn í Sensa og vonumst til að við það eflist það enn frekar og styrkist. Varðandi Mílu er í gildi samkomulag við Samkeppniseftirlitið sem tekur breytingum í tengslum við samein- inguna sem gerir Mílu enn sjálf- stæðara fyrirtæki en það er í dag. Þannig verður Eftirlitsnefnd um jafnan aðgang fjarskiptafyrirtækja efld og starfsemi hennar gerð skýrari auk þess sem Síminn mun ekki hafa meirihluta í stjórn Mílu.“ Þetta fyrirkomulag á stjórn Mílu og aukið hlutverk eftirlits- nefndarinnar mun koma öllum að- ilum á markaði til góða að sögn Orra. Keppa við Apple og Google Fjarskiptafyrirtæki landsins eru með reikningssamband við flesta einstaklinga og nærri öll fyrirtæki landsins. Síminn er með talsvert stóran hluta af þessum viðskiptum en Orri segir umfang viðskiptanna eiga eftir að breytast á komandi árum. „Það sem við innheimtum úr þessum viðskiptum verður allt annað í lok þessa áratugar en í byrjun hans. Hefðbundnar tekjur fjarskiptafyrirtækja í Vestur- Evrópu munu mögulega helm- ingast út þennan áratug og til að bæta fyrir þá sviðsmynd verðum við að auka vöruúrval, pakka þeim upp á nýtt og sýna aðhald í öllum kostnaði til þess að halda í horf- Stýrir Símanum inn í framtíðina  Tekið til í rekstrinum og efnahagsreikningurinn einfaldaður  Þróa nýjar vörur og finna fyrir samkeppni um virðisauka við stærstu tölvurisa heims  Síminn hefur aukið fjárfestingar sínar Forstjóri Orri Hauksson tók við rekstri Símans í lok árs 2013 og hóf strax að vinna að einföldun efnahagsreiknings félagsins, endurskipulagningu og leggja línurnar fyrir framtíðarvöxt og þróun fyrirtækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.