Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 40
40 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2015 Ó lö f B jö rg STOFNAÐ1987 einstakt eitthvað alveg Ó Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n Sk i pho l t 50a | S ím i 581 4020 | www.ga l l e r i l i s t . i s Ullarnærföt í útivistina Þinn dagur, þín áskorun OLYMPIA Höfðabakka 9, 110 Reykjavík • Sími 561 9200 • run@run.is • www.run.is Sölustaðir: Útilíf • Vesturröst • Hagkaup • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar Verslunin Bjarg, Akranesi • Verslunin Tákn, Húsavík Verslunin Blossi, Grundafirði • Kaupfélag Skagfirðinga Bjarnabúð, Bolungarvík • Hafnarbúðin Ísafirði Efnalaug Vopnafjarðar • Nesbakki, Neskaupsstað Kaupfélag V-Húnvetninga • Heimahornið, Stykkishólmi Eyjavík, Vestmannaeyjum 30 ÁRA 100% Merino ull Góð og hlý heilsársföt fyrir karla og konur Stærðir: S – XXL Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Það verður æ algengara að skip sem flytja flóttamenn um Miðjarðarhafið séu látin sigla á sjálfstýringu án áhafnar, þannig að ef eitthvað kemur upp á eru þau í raun stjórnlaus. Skipverjar á varðskipinu Tý fóru um borð í flutningaskipið Ezadeen í fyrrinótt og tóku það í tog, en það sigldi stjórnlaust án áhafnar í slæmu veðri. Fylgst hafði verið með skipinu í nokkurn tíma, en það átti upphaf- lega að fara frá Kýpur til Frakk- lands. Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæsl- unnar, segir í samtali við mbl.is að svo virðist vera sem stærri og stærri skip séu notuð í svona flutninga. Venjulega sé um að ræða einstak- linga eða skipulögð glæpasamtök sem taki aleigu fólks upp í farmiða og svo séu skipin send af stað. Hún segir að samkvæmt upplýsingum frá áhöfn Týs hafi ástand um borð í flutningaskipinu verið ágætt eftir að matvælum og vatni hafi verið komið til fólksins. Það hafi aftur á móti ver- ið bæði matar- og vatnslaust í nokkra daga þar á undan. Í varðskipinu eru menntaðir sjúkraflutningamenn sem fóru um borð í flutningaskipið. Hrafnhildur segir að þeir hafi gert að einhverjum minniháttar meiðslum, en ekkert að- kallandi hafi komið upp. Hefur komið að fjórum málum Mjög slæmt veður var á þessum slóðum og Hrafnhildur sagði að ferð- in sæktist illa. Skipið átti að koma til hafnar síðdegis í gær. Mikill fjöldi fólks drukknar ár hvert í þessum ferðum, en mikið er einnig um að litlir bátar sem ekki eru gerðir fyrir lengri siglingar séu not- aðir. Eru þeir einnig oftast yfirfullir af fólki sem leitar betra lífs norðan Miðjarðarhafsins. Varðskipið Týr hefur undanfarin sex ár komið að gæslu á Miðjarðar- hafinu á vegum Frontex-landa- mæraeftirlitsins, en það hélt utan í lok nóvember. Á rúmlega mánuði hefur varðskipið komið að fjórum málum sem svipar til þessa máls. Hrafnhildur segir að í tveimur til- fellum hafi þurft að taka skipin í tog, en að í þriðja skiptið hafi skipi sem gat sjálft siglt verið fylgt í höfn. Í heild hefur fjöldi farþega í þessi fjög- ur skipti verið um tvö þúsund að sögn Hrafnhildar. Flóttafólkið er flutt til þess lands sem á landhelgi þar sem skipið er stöðvað, en það fer í flestum tilfellum í flóttamannabúðir á viðkomandi stað. Hrafnhildur segir að í þetta skiptið fari það til Ítalíu, en þar muni svo þarlend stjórnvöld taka ákvörð- un um framhald málsins. Láta skip sigla stjórn- laust með flóttafólk 150 km Hundruðum flóttamanna var bjargað úr tveimur áhafnarlausum skipum Áhafnarlaus skip stöðvuð í Miðjarðarhafi Adríahaf Í TAL ÍA KRÓATÍA Heimildir: Vesselfinder.com, MarineTraffic Ítalskir sjóliðar fóru um borð í flutningaskip sem var á reki við ströndina Nær 770 flóttamenn voru um borð, flestir frá Sýrlandi Varðskipið Týr tók áhafnarlaust flutningaskip í tog um 65 km frá ströndinni 450 flóttamenn um borð Sikiley TYRKLAND GRIKKLAND Miðjarðarhaf Corfu 2. janúar 30. desember  Varðskipið Týr tók flutningaskip í tog á Miðjarðarhafi Kaupa gömul skip » Varðskip hafa bjargað tveimur flutningaskipum sem sigldu stjórnlaust með flótta- fólk undan suðurströnd Ítalíu. » Skipin eru meira en 40 ára gömul. Glæpasamtök geta keypt slík skip fyrir minna en 130 milljónir króna. Nálastungulæknirinn Edurne Cornejo stingur nálum í kattuglu (Athene Noctua) í Brinzal, lækningastöð í almenningsgarði vestan við Madríd. Ugl- an flaug á reykháf verksmiðju í austurhluta borgarinnar fyrir rúmum tveimur mánuðum. „Þegar hún kom hingað fyrst gat hún ekki staðið upp. Seinna gat hún tekið nokkur skref í einu. Nú er hún byrjuð að fljúga,“ seg- ir Cornejo sem hefur haft ugluna í nálastungumeðferð í tíu vikur. Ár hvert eru um það bil 1.200 fuglar fluttir í lækningastöðina. Um 70% ná sér og þeim er komið aftur út í náttúruna. Bjarga hundruðum fugla á ári AFP Ugla í nálastungumeðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.