Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 03.01.2015, Blaðsíða 71
helgispjall, 1995; Eintal á alneti – helgispjall, 1996; Sagnir og sögu- persónur - helgispjall, 1997; Gríma gamals húss - helgispjall, 1998; Við Kárahnjúka og önnur kennileiti – helgispjall, 1999. Hann skrifaði ævi- og stjórnmálasögu Ólafs Thors, útg. í tveimur bindum 1981, og er höf- undur ritsins Um Jónas, 1993, um Jónas Hallgrímsson, Hrunadans og heimaslóð 2006; Á vígvelli siðmenn- ingar, 2010, auk mikils fjölda greinasafna og annarra rita. Þá hef- ur hann samið formála og bókar- kafla í ýmis rit og séð um útgáfu rit- verka. Matthías hlaut verðlaun úr móðurmálssjóði Björns Jónssonar; hefur verið í heiðurslaunaflokki Al- þingis frá 1984; fékk viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins; Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 1999 og Menn- ingarverðlaun DV 2003. Þrjár ljóða- bóka hans hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs. Hann er heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands, varð heiðursdoktor í bókmenntum við HÍ 2010 og er heiðursfélagi ÍR. Fjölskylda Matthías kvæntist 26.6. 1953 Jó- hönnu Kristveigu Ingólfsdóttur Jo- hannessen (Hönnu), f. 28.11. 1929, d. 25.4. 2009, húsfreyju og hárgreiðslu- meistara. Hún var dóttir Ingólfs Kristjánssonar, f. 10.9. 1889, d. 9.1. 1954, bónda á Víðirhóli á Hóls- fjöllum, og k.h., Katrínar Maríu Magnúsdóttur, f. 10.10. 1895, d. 17.3. 1978, húsfreyju. Synir Matthíasar og Jóhönnu eru Haraldur Johannessen, f. 25.6. 1954, lögfræðingur og ríkislögreglustjóri, kvæntur Brynhildi Ingimundar- dóttur hjúkrunarfræðingi en börn þeirra eru Matthías, Kristján, Anna og Svava, og Ingólfur Johannessen, f. 17.2. 1964, doktor í veirufræði frá Lundúnaháskóla og Edinborgar- háskóla, kennari við læknadeild Edinborgarháskóla og sérfræðingur í veirufræði við Háskólasjúkrahúsið í Edinborg. Systkini Matthíasar eru Jósefína Norland, f. 16.5. 1925, húsfreyja í Reykjavík; Jóhannes Johannessen, f. 10.11. 1937, lögfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Matthíasar voru Har- aldur Johannessen, f. 5.4. 1897, d. 13.12. 1970, aðalgjaldkeri Lands- banka Íslands, og k.h., Anna Jó- hannesdóttir Johannessen, f. 2.11. 1900, d. 15.6. 1983, húsfreyja. Úr frændgarði Matthíasar Johannessen Matthías Johannessen Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal húsfr., bróðurdóttir Jakobs Finnbogasonar, langafa Vigdísar Finnbogdóttur, og systurdóttir Þuríðar Þorvaldsdóttur, langömmu Vigdísar, af Presta-Högnaætt Lárus Þ. Björnsson Blöndal sýslum. og alþm. á Kornsá Jósefína Antónía Lárusdóttir Blöndal húsfr. í Rvík Jóhannes Jóhannesson sýslum., bæjarfógeti í Rvík og alþm. af Thorarensenætt Anna Jóhannesdóttir Johannessen húsfr. í Rvík Maren R.F. Lárusdóttir f. Thorarensen húsfr., systurdóttir Péturs Havstein amtm. föður Hannesar ráðh. Jóhannes Guðmundsson sýslumaður, bróðursonur Halls langa- langafa Páls fyrrv. ráðh. á Höllustöðum Lárus Jóhannesson alþm. og hæstarétt- ardómari Guðjón Lárusson yfirlæknir í Rvík Guðmundur Guðjónsson blaðam. og ritstj. Jakob Möller alþm. og ráðherra í Rvík Baldur Möller ráðun.stj. og skákm. í Rvík Markús Möller hagfræð- ingur Ole Möller kaupm. á Hjalteyri Sigríður Magnúsdóttir Möller f. Norðfjörð húsfr. í Rvík Helga Norðfjörð Magnúsdóttir húsfr. í Glæsibæ í Eyjafirði Helga Jónsdóttir húsfr. í Rvík Franz Albert Andersen endurskoðandi í Rvík Hans G. Andersen sendiherra Ellen Matthíasdóttir húsfr. í Rvík Louisa Matthíasdóttir listmálari Jóhannes Johannessen fyrrv. lögfr. Landsbanka Íslands Haraldur Johannessen ritstj. Morgun- blaðsins og framkvæmdastj. Árvakurs Berta Simonsen Johannesson húsfr. Johannes Askevold Johannessen óðalsb. Afi hans var Matthías, kjörinn á Eiðsvallafund 1814 Matthías Johannessen kaupm. í Rvík, frá Bergen í Noregi Helga Magnea Jónsdóttir Norðfjörð húsfr. í Rvík Haraldur Johannessen aðalféhirðir Landsbanka Íslands Vilhelmína Sophia Sigurðardóttir Norðfjörð húsfr. í Rvík Jón Magnússon Norðfjörð verslunarm. í Rvík Lárus H. Blöndal Alþingis- bókav. í Rvík Halldór Blöndal fyrrv. alþm. ráðh. og forseti Alþingis Pétur Blöndal forstj. Samáls Haraldur Lárus- son Blöndal ljósmyndari og verslunarm. á Eyrarbakka og í RvíkHaraldur Blöndal hrl. í Rvík Margrét H. Blöndal myndlistarm. Benedikt Blöndal hæstaréttar- dómari Karl Blöndal aðstoðarritstj. Morgunblaðsins ÍSLENDINGAR 71 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2015 Pálmi Hannesson, rektorMenntaskólans í Reykjavík,fæddist 3.1. 1898 á Skíðastöð- um í Lýtingsstaðahreppi í Skaga- firði. Hann var sonur Hannesar Pét- urssonar, bónda á Skíðastöðum, og k.h., Ingibjargar Jónsdóttur hús- freyju. Hannes á Skíðastöðum var bróðir Jóns á Nautabúi, afa Pálma Jóns- sonar, stofnanda Hagkaups, og Elínar Pálmadóttur, rithöfundar og fyrrv. blaðamanns við Morgun- blaðið. Pálmi var bróðir Péturs spari- sjóðsstjóra, föður Hannesar skálds. Eiginkona Pálma var Ragnhildur Skúladóttir Thoroddsen húsfreyja, dóttir Skúla Thoroddsen alþm. og k.h. Theodoru Thoroddsen skáld- konu en meðal systkina hennar voru alþingismennirnir Katrín læknir, Sigurður og Skúli Thoroddsen. Börn Pálma og Ragnhildar: Jón Skúli, f. 1927; Ingibjörg Ýr, f. 1931; Pétur Jökull, f. 1933; Skúli Jón, f.1938, og Pálmi Ragnar, f. 1940, en dóttir Pálma og Mattheu Kristínar Pálsdóttur var Rannveig, f. 1924. Pálmi lauk gagnfræðaprófi á Akureyri 1915, stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1918, cand.phil.-prófi frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1919 og stundaði nám í dýrafræði, grasafræði, jarðfræði, eðlisfræði og efnafræði, og lauk magistersprófi í dýrafræði árið 1926. Pálmi var ráðunautur Búnaðar- félags Íslands og Fiskifélags Íslands um veiðimál 1926-29 og jafnframt kennari við Gagnfræðaskóla Akur- eyrar. Pálmi varð rektor Mennta- skólans í Reykjavík 1929 og sinnti hann því starfi til dauðadags. Pálmi var alþm. Skagfirðinga fyr- ir Framsóknarflokkinn 1937-42, bæjarfulltrúi í Reykjavík 1946-50, var formaður Veiðimálanefndar frá upphafi hennar 1933 og til æviloka. Hann sat í Útvarpsráði, Mennta- málaráði og í Rannsóknarráði rík- isins og var í orðunefnd frá 1950. Greinar og ræður eftir hann komu út í þremur bókum skömmu eftir andlát hans. Hétu þær Landið okk- ar, Frá óbyggðum og Mannraunir. Pálmi Hannesson lést 22.11. 1956. Merkir Íslendingar Pálmi Hannesson Laugardagur 90 ára Ingunn Stefánsdóttir 85 ára Elín Grímsdóttir Þórður Sveinsson 80 ára Jakob Sigvaldi Sigurðsson 75 ára Anna María Jóhannsdóttir Guðbjörg Svavarsdóttir Ólafur Larsen 70 ára Aðalsteinn Unnar Jónsson Sigríður Sigurðardóttir Sigrún Dröfn Jónsdóttir Þór Benediktsson 60 ára Anna Svala Johnsen Bryndís Þorgeirsdóttir Brynja Guðmundsdóttir Friðbjörg Dröfn Magnúsdóttir Inga Lára Bachmann Jón Erling Einarsson Kristín A. Jóhannesdóttir Kristín Rafnar Oddur Helgi Jónsson Sesselja Sigurðardóttir Sigrún Sigfúsdóttir Steindór Ólafur Kárason Þóra Birna Björnsdóttir Þórdís Zoëga 50 ára Eyjólfur Ármannsson Guðný Sigurðardóttir Ingunn Gunnarsdóttir Jónína Steinunn Helgadóttir Kristín Rósa Hjálm- arsdóttir Magnús Friðriksson Ólafur Þór Þórarinsson Sóley Traustadóttir 40 ára Ásgeir Hjörtur Ásgeirsson Elín Yngvadóttir Erla Hlín Helgadóttir Guðrún Ólafía Sigurðardóttir Katarzyna S. Jakubowska-Piatek Melissa Ann Menendez Ólafur Magnús Guðnason Rósa Matthíasdóttir Suvi Marjaana Hovi Sölvi H. Blöndal 30 ára Aðalsteinn Jóhannsson Arkadiusz Sobczak Ása Kristín Jóhannsdóttir Guðrún Erla Ottósdóttir Guðrún Helga Guðmundsdóttir Jóhannes Gauti Sigurðs- son Maia Beitia Aguirre Ólafur Pétur Pétursson Pawel Giniewicz Sturla Birgisson Vigdís Hlíf Sigurðardóttir Sunnudagur 85 ára Davíð Scheving Thorsteinsson Gunnur Pálsdóttir Nanna Magnúsdóttir Sigurborg Einarsdóttir 80 ára Einar Erlendsson Einar Jónsson Hafsteinn Guðmundsson 75 ára Guðmundur Þorleifsson Guðrún Tryggvadóttir Hörður Sigmundsson Sigurborg María Jónsdóttir Sæmundur Torfason 70 ára Auðunn Smári Steingrímsson Eiríkur Hansen Guðlaug G. Þórðardóttir Gunnar Þórðarson Halldór Svansson Haraldur Daníelsson Ingólfur H. Eyfells Jette Svava Jakobsdóttir Melkorka Sveinbjörnsdóttir Páll Birgir Jónsson Sigurður K. Friðriksson 60 ára Anna Björg Aradóttir Birna Guðrún Flygenring Ingi Þór Ásmundsson Kristín Guðrún Jóhannsdóttir Oscar Collado Orbon Pétur Már Pétursson Sigurþór Stefánsson 50 ára Eugen Gheorghiu Gestur Pálsson Guðmar Þorleifsson Heimir Bergmann Hauksson Matthildur Á. Helgad. Jónudóttir Sigrún Birna Björnsdóttir Sigurður B. Guðmundsson Sigurður Már Sigþórsson Sigurður Pétur Jónsson Tomasz Majewski 40 ára Anna Sigríður Gísladóttir Bryndís Erla Pálsdóttir Darri Gunnarsson Emil Örn Evertsson Haraldur Daði Hafþórsson Hildur Björk Svavarsdóttir Ingvar Guðjónsson Kristín S. Hall Jónasdóttir Laila Björnsdóttir Nielsen Pálína Adebowale Jóhannsdóttir Sigrún Valgerður Ferdinandsdóttir Tamás Antal Ölvir Styrr Sveinsson 30 ára Agnieszka Kolowrocka Ana Filipa Casal Caetano Coelho Anna Katrín Svavarsdóttir Bjarki Þorsteinsson Bjarni Gunnar Jóhannsson Elín Dögg Haraldsdóttir Ester Ósk Hilmarsdóttir Eva María Guðbjartsdóttir Gregory Hal Winger Guðjón Geir Einarsson Guðmundur Ívar Markússon Hildur Björk Benediktsdóttir Katarzyna Anna Wajchert Lilja Scheel Birgisdóttir Liwen Huang Sveinn Rúnar Rúnarsson Til hamingju með daginn Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Þú getur stólað á Sprota! Sproti er alhliða stólaröð hönnuð af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur. Stólarnir eru staflanlegir og fást í mörgum gerðum og litum. STOFNAÐ 1956 Bæjarlind 8–10 201 Kópavogur s: 510 7300 www.ag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.